Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 23

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 23
13 1880 6. Kom til umrœðu hinn svo kallaði þingmannavegur, sem er aðalþjóðvegur og pöst- 15 vegur yfir Yaðlaheiði milli Eyjafjarðarsýslu og I>ingeyjarsýslu. — 19. sept. 1876 gjörði amtsráðið tillögu um það, hverjir vegir hjer í amtinu skyldu vera taldir fjallvegir, og var þingmannavegur þar á meðal. Tillögur amtsráðsins í þessu máli höfðu á sínum tíma allar verið samþykktar af landshöfðingja í auglýsingu um fjallvegi 9. nóv. s. á. að undanskildum þingmannavegi, er einn var eptir skilinn. Nú hagar svo til, að þessi vegur er einmitt fjölfarnari en nokkur annar fjallvegur í þessu amti, bæði vegna þess að hann er í nánd við Akureyri, og af því hann liggur upp frá botni Eyjafjarðar, er skerst 7 mílur inn í landið og hindrar allar landferðir til austurs og vesturs milli hinna ytri sveita í Eyjafjarðar- og pingeyjarsýslu, on á hinn bóginn aðskilur hátt og ófœrt fjall hinar innri sveitir þessara sýslna. Amtsráðið varð því enn sem fyrri að álíta, að vegur þessi eigi sjálfsagt að teljast með fjallvogura lands- ins, en engan veginn með byggðavegum, samkvæmt lögum 15. okt. 1875, um vegina á Islandi. Af þessum orsökum vildi amtsráðið loyfa sjer að fara þess á leit við lands- höfðingja, að hann vildi ákveða, að þingmannavegur yfir Vaðlaheiði yrði hjer eptir talinn hinn 28. fjallvegur landsins. 7. J>á voru yfirskoðaðir sýsluvegareikningar fyrir árið 1878 úr öllum sýslum amtsins, og þótti eigi ástœða lil að gera nema eina lítilfjörlega athugasemd við einn þeirra. 8. Samið yfirlit yfir fjárhag sýsluvegasjóðanna ár 1878. 9. Forseti framlagði brjef dags. 19. marz þ. á. frá sýslumanni Húnvetninga, cr fer þess á leit fyrir hönd sýslunefndarinnar, að Jónas nokkur Guðrnundsson á Stórugiljá fái verðlaun úr búnaðarsjóðnum fyrir það, að hann hofir lagt fyrir sig að grafa brunna, og alls starfað að grepti 54 brunna. Sýslunefndinni hafði þótt Jónas vinna hjeraði sínu þarfaverk með þossu, og vera verður launa fyrir það, án þess hún þó veitti honum neitt af sýslusjóði í því skyni. Amtsráðið áleit, að það gæti eigi orðið við þessari bón, bæði af því lítið fje væri til útbýtingar í sjóðnum, og í annan stað margt með að gjöra, er lá enn þá nær tilgangi sjóðsins. En amtsráðinu virtist vel til fallið, að sýslunefndin sjálf, scin bezt kann að meta það gagn, er Jónas hefir gjört sýslunni með brunnagrefti sínum, þóknist honum eitthvað fyrir það af sjóði sýslunnar. 10. þ>á var yfirskoðaður reikningur jafnaðarsjóðs aratsins fyrir 1878. Hafði forseti eigi getað sent hann í tœkan tíma til hinna kosnu amtsráðsmanna, moð því nokkur fylgi- skjöl hafði vantað. í reikningi þessum eru talin ýms gjöld til fangahúsanna í amt- inu, þótt viðhald þeirra sjo með lögura 2. nóv. 1877 lagt á landssjóðinn frá 1. jan. 1878. En hæði var það, að sumt af þoim kostnaði, sem hjer var fœrður jafnaðar- sjóðnum til útgjalda á árinu, var í rauninni frá árinuáundan, og svo var hinu öðru þannig varið, að þó hinir keyptu munir væru eigi útvegaðir fyr en 1878, þá hefði að rjettu lagi átt að vera búið að útvega þá fyrri. Amtsráðinu virtist því sanngjarnt, að jafnaðarsjóðurinn borgaði þennan kostnað í þotta skipti. Annars áleit amtsráðið, að fangahúsið í Húsavík væri mjög óþarft og að eins til kostnaðarauka. Tvær smáar leiðrjettingar voru gerðar, sem teknar verða til greina í reikningnum fyrir 1879. 11. I>ví næst voru yfirfarnir reikningar nokkurra sjóða, sem eru undir umsjón amtsráðs- ins, allir fyrir árið 1878. J>essir sjóðir eru: 1. Búnaðarsjóður norður- og austuramtsins. 2. Jökulsárbrúarsjóðurinn í Norðurmúlasýslu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.