Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 28

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 28
1880 18 10 búöndum, sem tdku börnin, hafi skýrt frá því, að hreppsnefndin hefði komið börnunum 26. jan. fy,jr hjá sjer) 0g a5 hún einnig hafi goldið sjer umsamið meðlag með þeim. Samkvœmt því, sem þannig er tekið fram, get jog ekki fallizt á hinn áfrýjaða úrskurð yðar, herra amtmaður, en verð aplur á móti að staðfesta úrskurð sýslumannsins í Rangárvailasýslu, er skyldar Fljótshlíðarhrepp til að endurgjalda Austur-Eyjafjallahreppi hinn umrœdda styrk með 138 fiskum í peningum eptir verðlagsskrá þeirri, er gilti um það leyti, sem styrkurinn var veittur. <50 — Brjef landsliöfðingja til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu um máls- 27. jan. sókn út af ólöglegri húsmennsku. — Með þóknanlegum brjefum yðar, herra amtmaður, frá 8. nóv. f. á. og 15. þ. m. hefi jeg meðtekið álit yðar og ítarlegar skýr- ingar um kæru Einars nokkurs Ingimundarsonar út af því, að hann, eptir að hafa keypt sjer hús («bœu) hjer í bœnum, búið þar á 8da ár og greitt á hverju ári þau gjöld t.il bœjarsjóðs og fi., er jafnað hafi verið á hann, hafi verið ákærður um ólöglega hús- mennsku og með amtsúrskurði skyldaður til að greiða 10 kr. sekt. Fyrir því skal tjáð yður hið eptirfaranda til þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- ingar fyrir hlutaðeiganda: Undir lögreglumáli því, er höfðað hefir verið gegn Einari Ingimundarsyni, er það fullkomlega sannað, að hann hafi vorið 1872 sezt að hjer som húsmaður, án þess að fá til þess slíkt leyfi sveitarstjórnarinnar, sem getur um í 12. gr. tilsk. 26. maí 1863, en að það þvert á móti hafi með brjefum bœjarfógetans í Reykjavík frá 21. sept. og 4. okt. 1872 skýrt og skorinort verið tjáð honum, að fátœkrastjórnin hefði synjað honum um leyfi þetta, og sjost það ekki, að hann hafi gjört nokkra ráðstöfun til, að á- frýja neitun þessari til amtsins. J>að getur þannig ekki verið neinum vafa undirorpið, að Einar Ingimundarson hafi orðið sekur í broti á 12. gr. tilsk. 26. maí 1863, eins og ákveðið er með úrskurði amtsins frá 17. okt. f. á., og að hann hefði orðið að sæta hegningu fyrir brot þetta, ef þessari ábyrgð hefði í tœka tíð verið fylgt fram gegn honum. En nú ákveður 67. gr. hegningarlaganna, að «ekki skal höfða mál á móti manni til relsingar, þegar liðin eru 2 ár frá því, að hann varð brotlegur, og afbrotið á undir hegningarákvörðun, þar sem ekki er sett þyngri hegning en sektir, einfalt fangelsi eða hýðing með vendi». J>ó hin nefnda ákvörðun einkum verði að hafa þau afbrot fyrir augum, er getur um í hegningarlögunum, og þó afbrot það, er hjer rœðir um, sje ekki meðal þeirra, virðist mjer vafasamt, hvort alveg megi líta burt frá henni við þetta mál, því allar ástœður þær, sem ákvörðunin er byggð á, eiga enn betur við slíkar lögreglu- yfirsjónir, og bjer er um að rœða, en við hin eiginlegu sakamál, sem hegningarlögin beinlínis eiga við. Mjer virðist það því vafasamt, hvort nœgileg ástœða hafi verið til að höfða mál það, er þjer, herra amtmaður, hafið úrskurðað, en þar sem það er fyrsta sinn, að spurning þessi kemur fyrir, eptir að hegningarlögin 25. júní 1869 náðu gildi, hefi jeg ekkert á móti því, að bœjarfógetinn í Reykjavík eða bœjarstjórnin, ef hún ósk- ar, að Einar Ingimundsson verði lögsótlur fyrir hið nefnda brot, þó það virðist að hafa verið óátalið í rúm 7 ár, láti lialda máli þessu til dóms, svo að úrlausn dómstólanna geti fengizt um það, hvort hinar almennu ákvarðanir í hegningarlögunum um fyrningu refs- ingarábyrgðai' eigi ekki að takast til greina við almenn lögreglumál. Samkvæmt því, er þannig er tekið fram, skal amtsúrskurður sá frá 17. oktbr. f. á., er rœðir um í þessu máli, hjer með úr gildi felldur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.