Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 29

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 29
19 1880 — Brjef landshöfðingja til stiptsyfirvaídnnna um tekjuskatt presta og hest- 21 eldi. — Út af fyrirspurn frá pröfastinum í Kangárvallasýslu hafa stiptsyfirvöldin í þókn- “7' ^an anlegu brjefi frá 14. þ. m. beiðst úrlausnar minnar um, hvort prestum sje ekki heimilt samkvæmt þessum orðum í 7. gr. laga um tekjuskatt 14. desbr. 1877: «Frá öll- um tekjum af atvinnu skal dreginn sá kostnaður, er varið hefir veiið til að reka hana« að draga hesteldi frá tekjum sínum, þegar þær eru taldar fram til tekjuskatts. Fyrir því vil jeg þjónustusamlega tjá yður það, er á eptir fer, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda. Eins og 5. gr. nefndra laga með því að ákveða, hvað telja beri með tekjum af atvinnu, er skatt skal af greiða, gjörir mun á lj tekjum af verzlun, sjóferðum, iönaði, veitingasölu, handiðn og hverjum öðrum bjargræðisvegi og 2) tekjum af embætíum og sýslunum, þannig er í 7. gr. tilsvarandi sundarliðun, þar eð 2. liður 7. gr. á við atvinnu- vegi þá, er nefndir eru undir tölulið 1, en 3. liður 7. gr. segir fyrir um, hvað diaga megi frá skattskyldum tekjum af embæt.tum, og er þessi ákvörðun svo hljóðandi: «frá tekjum af embættislaunum má telja skrifstofukostnað, svo má og fœra til útgjalda eptir- laun og aðrar kvaðir, er á embættinu liggja»; og þessi orð verða varla skilin öðruvísi en, að þau telji allt það, er samkvæmt lögunum má draga frá tekjum hlutaðeigandi embætt- is til að finna út upphæð þá, er skatt skal af greiða. fetta verður, að því er mjer virð- ist, enn þá augljósara, þegar þess er gætt, að sleppt hefir verið úr lögunum ákvörðun, er frumvarpið til nefndrar greinar innihjelt um, að þegar tekjurnar væru lagðar í skatt, skyldi draga frá það, sem greiðandi á því ári hofði greitt beinlínis í gjöld til landssjóðs- ins, í sveitargjöld eða til kirkna, í tíund eða sem leigur af skuld, og í annan stað, að felld voru úr greininni þessi orð: «o. fi. sem er samfara embættinu», er stóðu í frum- varpinu næst á eptir orðunum: «frá tekjunum af embættislaunum má telja skrifstofu- kostnað». Jeg vil loksins geta þess, að þó það megi álítast nauðsynlegt fyrir þá presta, er útkirkjum eiga að þjóna, að fóðra reiðhest á vetrum til þess að geta framkvæmt guðs- þjónustugjörðir á útkirkjum sínum, og þó að þetta geti verið nauðsynlegt einnig fyrir aðra presta til þess, að þeir, ef á þarf að halda, geti framkvæmt prestverk t. d. barna- skírn í heimahúsum, vitjað sjúkra og húsvitjað í sóknum sínurn, þá mun hesteldið á hinn bóginn að öllum jafnaði vera tekjur af prestssetrinu; en þossar tekjur teljast samkvæmt 5. gr. laganna okki með tekjum þeim, er skatt skal af greiða. — Brjef landsliöfðiligja til beggja amtmanna um styrk til oflingar búnaði.— ÍÍ2 í 9. gr. C. 4. fjárlaga þeirra fyrir árin 1880 og 1881, er staðfest voru af konungi 24. 27- ian' okt. f. á., er veittur 10000 kr. styrkur fyrir hvort um sig af þessum árum til eflingar búnaði; en jafnframt er bœlt við þessum orðum : «af því allt að helmingi til búnaðar- fjelaga og búnaðarsjóða». Eins og jeg álít það skyldu mína við skiptingu nefndra upp- hæða að sjá um, að ömtin verði í sem jöfnustu hlutfalli aðnjótandi fjárveitingar þess- arar, þannig er það ósk mín einkum og sjer í lagi að taka tillit til uppástungna þeirra, tillaga og meðmæla, er amtsráðin kynnu að finna tilefni til að koma fram með við- víkjandi því, hvernig verja beri nefndu fje. Bónarbrjef um styrk af nefndu fje óska jog því, að verði sond yður, herra amt- maður, áleiðis til mín, og ber að láta þcim fylgja ummæli amtsráðsins, eða, ef eigi má fresta málinu, þangað til amtsráðið kemur saman, álit yðar, herra amtmaður, fyrir hönd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.