Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 36

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 36
1880 26 33 19. febr. 33 20. nóv. 1879 34 12. jan. bættis verði gegnt, og að tillit til hagsmuna hlutaðeigandi sœkjanda hlýtur í samanburði þar við að lúta í lægra haldi. ]?að verður því í hvert skipti, sem prestakall er veitt, að vera skylda biskupsins að mæla ekki með og skylda landshöfðingjans að kalla ekki þann prest, sem annaðhvort af þeirri ástœðu, að hann hefir nýlega feugið annað prestakall og fiuzt að því, eða af öðrum ástœðum ekki verður álitinn verðugur til að fá það presta- kall, sem hann sœkir um. Hins vegar er það vitaskuld, eins og þjer haíið tekið fram, herra biskup, að sjerstakar kringumstœður geta stundum kornið því til leiðar, að brugðið verði af þessari reglu. Með því ekki er enn tekin nein ákvörðun um skiptinguna á fje því, sem veitt er í 12. gr. A. b. 1. fjárlaganna, og með því Reynistaðarklausturs-brauð, svo framarlega sem lögin um aðra skipun prestakalla öðlast konunglega staðfesting, mun verða auglýst sem laust, — endursendast hjer með tvö fyrnefnd bónarbrjef til þóknanlegra aðgjörða herra biskupsins, þegar þau skilyrði, sem þar eru nefnd, koma fyrir. — Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingjd um stœrð vöruflutniriga- skips milli þýzka ríkisins og íslands. — Ráðgjafinn hefir meðtekið þóknanlegt brjef yðar, herra landshöfðingi, frá 7. f. m. lútandi að erindi, sem hingað hafði verið sont og þar sem verzlunarhúsið Carl Franz Siemsen í Hamborg fer þess á leit, að folldur verði úr gildi úrskurður, sem amtmaðurinn yfir suður- og vesturumdœmi íslands hefir kveðið upp 3. júní þ. á. um, að nofndu verzlunarhúsi hafi verið óheimilt að flytja vörur frá Flensborg til íslands á skipinu Clarine, sem að eins ber 22'A tons að f'armrúmi. Fyrir því skal yður hjer með tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að fyrgreindur amtsúrskurður er hjer með úr gildi felldur, og að því beri að endurborga beiðandanum 20 kr. sekt þá til fátœkrasjóðs Reykjavíkurkaupstaðar, er getur um í úrskurðinum, sje búið að greiða hana1. Samning’iir um póstgufuskipaferðirnar. Ráðgjafinn fyrir ísland og hið sameinaða gufuskipaQelag hafa í dag gjört sín á millum svo látandi SAMNING um gufuskipaferðir millum Danmerkur, Færeyja og íslands frá 1. janúar 1880 að telja. 1. gr- Fjelagið skuldbindur sig hjermoð til að láta 2 gnfuskip, er sjeu vel löguð til ferða þeirra, er í þessum samningi er um að rœða, fara á ári hverju 4 ferðir fram og aptur millum Kaupmannahafnar og Reykjavíkur eða annarar hafnar á íslandi — og komi skipið við í pórshöfn eða einhversstaðar annarstaðar á Færeyjum — og 5 ferðir (fram og aptur) norðan um ísland og eyjar þær, er urn það liggja, allt samkvæmt ferðaáætlun 1) Amtsúrskurðuvinn var byggður á 3. gr. laga 15. apríl 1854, sem meðal annars segir: „pó má „okki liafa utanrlkisskip 15 lesta og þaðan af minni til vöruflntninga hvorki hafna á milli á Islandi, nje „milli íslands og hinnahluta ríkisins". Ráðgjafinn hefir álitið, að engin heimild væri til að láta ákvörðun pessa ná til flutninga milli íslands og utanríkislanda; cn einkarjettindi danskra smáskipa til flutningsferða hafna á milli á íslandi og milli íslands og Danmerkur eruúr gildi numinmeð löguml7. apríll868, að pví er snertir skip úr útlendum ríkjum, sem njóta forrjettinda í verzlunarviðskiptum sínum við Danavoldi, og telst pýzka ríkið með poim, sjá dómsmálastjórnarbrjef 25. júní 1868 í ttðindum um stjórnarmálefni II. bls. 537.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.