Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 38
1880
28
34 J>ó má skipstjdri ákærulaust flytja brjef viðvíkjandi málefuum skipsins frá útgjörðarmönn-
12. jan. um þesg j.jj afgreiðslumannanna eða meðal þeirra innbj'rðis.
7. gr.
Fjelagið greiðir öll gjöld, en aptur á móti bera því allar tekjur af farþegjum og
flutningi.
Fyrir flutning brjefa og böggulpóstsins fær fjelagið alls 58000 kr. þóknun fyrir
allar ferðir þær til samans, er getur um í 1. gr.
fóknunin skal groidd þannig, að 50000 kr. útborgist smámsaman við lok hverr-
ar um sig af þeim 10 ferðum milli Danmerkur og íslands, er 1. gr. rœðir um, en af því,
sem eptir er af þóknuninni, skulu greiddar 3000 kr., þegar þcim 3 ferðum, er gelur um
í 2. gr., er lokið, og 5000 kr., þegar búið er að fara liina síðustu af þeim 6 ferðurn, er
nefndar eru í sömu grein.
8. gr.
Skyldi ís varna því, að skipið fari frá Danmörku til íslands einhverja af þeim 9
ferðum, er getur um í 1. gr., fellur viðkomandi ferð burt, og skal þá draga frá hinni
sameiginlegu árlegu þóknun 5800 kr. upphæð fyrir hverja slíka ferð, sem eigi er farin.
Ef ísar tálma skipinu að fara að öllu leyti einhverja af ferðum þeim umhverfis
strendur íslands,er um er að rœða í 1. gr., og þetta verður sannað á tilhlýðilegan liátt af
hálfu skipsins, skal eigi draga neitt frá hinni ákveðnu árlegu þóknun.
Verði það eigi sannað, að ísar hafi varnað framkvæmd viðkomandi ferðar, eða ef
fjelagið raót von að öðru leyti skyldi eigi láta framkvæma ferðir þær, er það hefir tekið
að sjor, skal það greiða í sekt 1000 kr. fyrir hverja ferð, sem eigi er farin — nema
hlutaðeigandi skip hafi orðið fyrir töluverðum skaða (havari). J>ar að auki skal draga frá
hinni árlegu þóknun 5800 kr. upphæð fyrir hverja ferð, sem eigi er farin milli Danmerk-
ur og íslands.
9. gr.
Samningur þessi er bindandi fyrir hvorntveggja samningsgjöranda í 10 ár með
þeim skilyrðum:
a, að fjelagið fullnœgi skuldbindingum þeim, er það hoíir tekizt á herðar.
b, að stjórnin álíti hentugt að halda áfram fyrirkomulagi því á hinum íslonzku sjó-
póstferðum, er um er að rœða í þessum samningi lengur en til ársloka 1881, og
c, að fje það, er með þarf einkum til að greiða með borgun þá, er getur um í 7. gr.,
verði veitt af ríkisþingi Dana og alþingi íslendinga.
Ráðgjafinn fyrir ísland 12. dag janúarmán. 1880,
•f. IVellemanu.
H. Stephensen,
Ass.
Fyrir hönd hins sameinaða gufuskipafjelags
C. P. A. R'oclt.
forstjóri.
35 — fírjef ráðgjafans fyrir fsland til Jandshöfðingja um póstferðirnar milli
15. jan. Danmerkur og íslands. — Með þóknanlegu brjofi yðar, herra landshöfðingi, frá 13.
septbr. f. á. fylgdi þingsályktun, samþykkt af báðum deildutn alþingis, þar sem skorað er
á stjórnina að hlutast til um, að póstferðunum milli Danmerkur og íslands verði hagað