Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 38

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 38
1880 28 34 J>ó má skipstjdri ákærulaust flytja brjef viðvíkjandi málefuum skipsins frá útgjörðarmönn- 12. jan. um þesg j.jj afgreiðslumannanna eða meðal þeirra innbj'rðis. 7. gr. Fjelagið greiðir öll gjöld, en aptur á móti bera því allar tekjur af farþegjum og flutningi. Fyrir flutning brjefa og böggulpóstsins fær fjelagið alls 58000 kr. þóknun fyrir allar ferðir þær til samans, er getur um í 1. gr. fóknunin skal groidd þannig, að 50000 kr. útborgist smámsaman við lok hverr- ar um sig af þeim 10 ferðum milli Danmerkur og íslands, er 1. gr. rœðir um, en af því, sem eptir er af þóknuninni, skulu greiddar 3000 kr., þegar þcim 3 ferðum, er gelur um í 2. gr., er lokið, og 5000 kr., þegar búið er að fara liina síðustu af þeim 6 ferðurn, er nefndar eru í sömu grein. 8. gr. Skyldi ís varna því, að skipið fari frá Danmörku til íslands einhverja af þeim 9 ferðum, er getur um í 1. gr., fellur viðkomandi ferð burt, og skal þá draga frá hinni sameiginlegu árlegu þóknun 5800 kr. upphæð fyrir hverja slíka ferð, sem eigi er farin. Ef ísar tálma skipinu að fara að öllu leyti einhverja af ferðum þeim umhverfis strendur íslands,er um er að rœða í 1. gr., og þetta verður sannað á tilhlýðilegan liátt af hálfu skipsins, skal eigi draga neitt frá hinni ákveðnu árlegu þóknun. Verði það eigi sannað, að ísar hafi varnað framkvæmd viðkomandi ferðar, eða ef fjelagið raót von að öðru leyti skyldi eigi láta framkvæma ferðir þær, er það hefir tekið að sjor, skal það greiða í sekt 1000 kr. fyrir hverja ferð, sem eigi er farin — nema hlutaðeigandi skip hafi orðið fyrir töluverðum skaða (havari). J>ar að auki skal draga frá hinni árlegu þóknun 5800 kr. upphæð fyrir hverja ferð, sem eigi er farin milli Danmerk- ur og íslands. 9. gr. Samningur þessi er bindandi fyrir hvorntveggja samningsgjöranda í 10 ár með þeim skilyrðum: a, að fjelagið fullnœgi skuldbindingum þeim, er það hoíir tekizt á herðar. b, að stjórnin álíti hentugt að halda áfram fyrirkomulagi því á hinum íslonzku sjó- póstferðum, er um er að rœða í þessum samningi lengur en til ársloka 1881, og c, að fje það, er með þarf einkum til að greiða með borgun þá, er getur um í 7. gr., verði veitt af ríkisþingi Dana og alþingi íslendinga. Ráðgjafinn fyrir ísland 12. dag janúarmán. 1880, •f. IVellemanu. H. Stephensen, Ass. Fyrir hönd hins sameinaða gufuskipafjelags C. P. A. R'oclt. forstjóri. 35 — fírjef ráðgjafans fyrir fsland til Jandshöfðingja um póstferðirnar milli 15. jan. Danmerkur og íslands. — Með þóknanlegu brjofi yðar, herra landshöfðingi, frá 13. septbr. f. á. fylgdi þingsályktun, samþykkt af báðum deildutn alþingis, þar sem skorað er á stjórnina að hlutast til um, að póstferðunum milli Danmerkur og íslands verði hagað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.