Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 39

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 39
29 1880 sarakvæmt því, er nánar er tiltekið í ferðaáætlun, er þingið hafði samið, og þar að auki er óskað eptir, að stjdrnin vilji sjá svo fyrir, að seglskip verði sent til íslands með póst í byrjun yfirstandandi mánaðar. Eptir að hafa meðtekið þetta brjef, ritaði ráðgjafinn fyrir ísland innanríkisstjórninni og mæltist til þess, að hún yrði við óskum alþingis. Innanríkisstjórninni virtist samt sem áður, að sjer bæri að halda föstum tor- merkjum þeim, er hún áður hefði talið á hinni eptirœsktu ferðaáætlun, og neitaði því að eiga sjálf nokkurn hlut að ferðaáætlun þessari. par á móti hafði hún ekki neitt á móti því, að ráðgjafinn fyrir ísland reyndi að semja við hið sameinaða gufuskipafjelag um, að fjelag þetta tœki að sjor allar póstferðirnar milli Danmerkur og íslands samkvæmt ferða- áætlun þeirri, er alþingi hafði mælt með, og hefir ráðgjafinn gjört þar eptir samning þann við nefnt fjelag, er hjer með fylgir eptirrit eptir, um gufuskipaferðirnar millum Dan- merkur, Færeyja og íslands frá 1. janúar 1880. liáðgjafinn lætur ekki undan falla að senda yður til afnota á venjulegan hátt nokkur expl. af ferðaáætlun þeirri, er samþykkt hefir verið fyrir yfirstandandi ár, og skal þess jafnframt getið, að nokkur expl. af fargjaldsskránni fyrir farþegja og góz muni verða send yður, herra landshöfðingi, með póstskipi því, er fer hjeðan 1. marz þ. á. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfdingja um lögsókn gegn lands- sjóði. — Með þóknanlegu brjefi yðar, herra landshöfðingi, frá 26. nóvbr. f. á. var hingað sent bónarbrjef Lárusar Blöndals sýslumanns í Húnavatnssýslu, þar sem hann beiðist leyfis til þess að lögsœkja landshöfðingja, fyrir hönd hins íslenzka landssjóðs í máli því, er hann ætlar að höfða gegn landssjóðnum út af rjetti hans til að fá viðbót fyrir sjálfan hann við laun þau, sem embættinu fylgja samkvæmt 7. gr. í lögurn frá 14. desem- ber 1877 um laun sýslumanna og bœjarfógeta. Fyrir því skal yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar þjónustusamlega tjáð, að hið uinbeðna leyfi er hjer með veitt. — Brjef ráðg'jafans fyrir ísland til landshöfðingja um mæling á Húnaflóa. — Með þóknanlegu brjefi frá 8. október f. á., sonduð þjer, herra landshöfðingi, eptirrit eptir 2 brjefum frá foringja herskipsins Ingólfs, Mourier skipherra, sem síðastliðið sumar hefir eptir áskorun yðar rannsakað, hvernig ástatt væri á Ilúnaflóa, einkum að því er lýtur að hafskipaleið til kauptúnsins Borðeyrar, og fóruð þjer fram á það, að ráðgjafinn vildi semja svo við sjóliðsstjórnina, að gjörð yrði tilraun til að mæla upp hinn nefnda lióa, á þann hátt, er Mourier skipherra hefir bent á, þar som slíkt verk gæti haft mikla þýðingu fyrir siglingar hafskipa og einkum póstgufuskipaferðirnar. Eptir að skrifað hafði verið sjóliðsstjórninni út af þessu, hefir ráðgjafinn með- tekið brjef það frá 8. þ. m., er eptirrit fylgir eptir, og má þóknanlega sjá af því, að það mun verða lagt fyrir herskipsforingjann í ár að mæla upp Ilúnaílóa að svo miklu leyti, sem sjóliðsstjórnin álítur nauðsynlegt, til þess að póstgufuskipin geti komið við á Borð- eyrar kauptúni. — Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um sálmabókarnefndina. — Með þóknanlegu brjefi frá 11. nóvbr. f. á., liafið þjer, herra landshöfðingi, sent mjer brjef frá biskupnum ytir íslandi, þar sem hann fer fram á, að útveguð verði staðfesting 35 15. jan. 36 15. jan, 37 15. jan1 38 15. jan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.