Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 64
1880
54
ði Fyrir 15. oktbr. þ. á. eiga prestar að vera búnir að senda yður fólkstöflur sínar
31. maiz raeg hinum ítarlegri skýrslum, er þeir hafa fengið frá aðstoðarmönnum sínum, og þar
eptir sendið þjer skýrslurnar hingað með athugasemdum þeim, er þjer kynnuð að finna
lilefni til, svo fljótt sem mögulegt er.
__ ' EEGLUE
31 marz hvernig semja skuli skýrslurnar um fölkstölu á Islandi 1. október 1880.
Með því fólkstal er mjög áríðandi, til þess að komast að rjeltri niðurstöðu um
lands- og sveitarhagi í ýmsu tilliti, væntir stjórnin þess, að allir, sem hlut eiga að máli,
gjöri sjer far um, að láta í tje þær skýrslur, sem með þarf, sem nákvæmlegast og eptir
beztu vitund, og styðji að því eptir megni, að fólkstalan fari sem bezt fram.
1. Fólkstöluna skal byrja 1. október 1880, og skal henni lokið sama dag, þar sem því
verður við komið, en þegar henni verður eigi loldð samdœgurs, skal halda hcnni á-
fram hvern virkan dag, þangað til henni er lokið svo fljótt sem verður.
2. Prestur skal láta hreppstjóra semja fólkstölutöflu í sókn hverri. Sje nokkur hreppstjóri
veikur, eða með öðru móti tálmaður, skal prestur fela það á hendur áreiðanlegum
bónda í sókninni. í Reykjavík skulu lögregluþjónarnir semja fólkstölutöfluna, og
segir bœjarstjórnin fyrir um það, sera þar að lýtur.
3. Til þess að fólkstalan verði gjörð svo fljótt og nákvæmt, sem unnt er, skal sóknar-
presturinn, nokkrum dögum áður en telja skal, fá liverjum hreppstjóra í sókninni 1
exemplar af þessum reglum og hinu prentaða skýrsluformi með þeim, og svo marg-
ar arkir af töluskránum, er þurfa þykir. Presti ber einnig að leiðbeina hreppstjóra
í öllu því, sem nauðsyn kynni til að bera, og einkum að brýna það fyrir lionura, að
við hafa mestu nákvæmni sem auðið er, og að leiða blutaðeigöndum fyrir sjónir, að
eigi sje tilefni til að draga dulur á neitt það, sem getið skal í töfiunum, þar eð
tilgangurinn sje enginn annar en sá, að fá nákvæma skýrslu um fólksfjöldann í
landinu.
4. Fólkstölu skal haga eptir því, sem bœir liggja beinast og gegnzt við, og ber þess
einungis að gæta, að eigi sje sleppt neinum bœ eða húsi, og hvergi sje tvisvar
talið.
5. þegar talið er, skal fœra til á fólkstölutöfluna öll þau heimili, og alla þá menn, sem
eru á hverjum bœ eða í hverju húsi. Til eins heimilis heyra að eins þeir, sem hafa
sameiginlega matreiðslu. Próventumenn, lausamenn, húsmenn eða aðrir, er í húsinu
búa, verða því ekki taldir sem sjerstök heimili, þegar þeir eigi hafa matreiðslu sjer,
en borða hjá öðrum, og skal við nöfn þessara manna setja + í hoimiladálkinn, til
þess það sjáist, að þeir lieyri ekki undir neitt heimili. Sjeu fleiri en oitt hcimili á
sama bœ eða í sama húsi, slcal greina þau hvort frá öðru með stryki.
6. Sjerliver skal talinn í því húsi cða á’þeim bœ, þar sem hann hefir verið um nótt-
ina milli hins 30. septbr. og 1. oktbr. 1880, hvort sem hann á þar heima eða ekki,
en á aðalskýrsluna tilfœrast að eins þeir, sem eiga hoima þar sem þeir eru
taldir, eða í einbverju húsi eða á cinhverjum bœ í þeirri sókn. Hafi cinhver tjeða
nótt eigi verið í manna húsum, á ferð eða því um líkt, skal hann talinn þar sem
hann fyrst, kcmur á bœ 1. oktbr. Eigi má tolja með börn, scm fœðast eptir 1. okt.
1880 kl. 12 um hádegi, heldur skal álíta þau sem ófœdd, en þá, sem kunna að
deyja eptir 1. oktbr. kl. 12 um hádegi, en áður en talið er, skal telja með, cins og
þeir væru lifandi.