Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 64

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 64
1880 54 ði Fyrir 15. oktbr. þ. á. eiga prestar að vera búnir að senda yður fólkstöflur sínar 31. maiz raeg hinum ítarlegri skýrslum, er þeir hafa fengið frá aðstoðarmönnum sínum, og þar eptir sendið þjer skýrslurnar hingað með athugasemdum þeim, er þjer kynnuð að finna lilefni til, svo fljótt sem mögulegt er. __ ' EEGLUE 31 marz hvernig semja skuli skýrslurnar um fölkstölu á Islandi 1. október 1880. Með því fólkstal er mjög áríðandi, til þess að komast að rjeltri niðurstöðu um lands- og sveitarhagi í ýmsu tilliti, væntir stjórnin þess, að allir, sem hlut eiga að máli, gjöri sjer far um, að láta í tje þær skýrslur, sem með þarf, sem nákvæmlegast og eptir beztu vitund, og styðji að því eptir megni, að fólkstalan fari sem bezt fram. 1. Fólkstöluna skal byrja 1. október 1880, og skal henni lokið sama dag, þar sem því verður við komið, en þegar henni verður eigi loldð samdœgurs, skal halda hcnni á- fram hvern virkan dag, þangað til henni er lokið svo fljótt sem verður. 2. Prestur skal láta hreppstjóra semja fólkstölutöflu í sókn hverri. Sje nokkur hreppstjóri veikur, eða með öðru móti tálmaður, skal prestur fela það á hendur áreiðanlegum bónda í sókninni. í Reykjavík skulu lögregluþjónarnir semja fólkstölutöfluna, og segir bœjarstjórnin fyrir um það, sera þar að lýtur. 3. Til þess að fólkstalan verði gjörð svo fljótt og nákvæmt, sem unnt er, skal sóknar- presturinn, nokkrum dögum áður en telja skal, fá liverjum hreppstjóra í sókninni 1 exemplar af þessum reglum og hinu prentaða skýrsluformi með þeim, og svo marg- ar arkir af töluskránum, er þurfa þykir. Presti ber einnig að leiðbeina hreppstjóra í öllu því, sem nauðsyn kynni til að bera, og einkum að brýna það fyrir lionura, að við hafa mestu nákvæmni sem auðið er, og að leiða blutaðeigöndum fyrir sjónir, að eigi sje tilefni til að draga dulur á neitt það, sem getið skal í töfiunum, þar eð tilgangurinn sje enginn annar en sá, að fá nákvæma skýrslu um fólksfjöldann í landinu. 4. Fólkstölu skal haga eptir því, sem bœir liggja beinast og gegnzt við, og ber þess einungis að gæta, að eigi sje sleppt neinum bœ eða húsi, og hvergi sje tvisvar talið. 5. þegar talið er, skal fœra til á fólkstölutöfluna öll þau heimili, og alla þá menn, sem eru á hverjum bœ eða í hverju húsi. Til eins heimilis heyra að eins þeir, sem hafa sameiginlega matreiðslu. Próventumenn, lausamenn, húsmenn eða aðrir, er í húsinu búa, verða því ekki taldir sem sjerstök heimili, þegar þeir eigi hafa matreiðslu sjer, en borða hjá öðrum, og skal við nöfn þessara manna setja + í hoimiladálkinn, til þess það sjáist, að þeir lieyri ekki undir neitt heimili. Sjeu fleiri en oitt hcimili á sama bœ eða í sama húsi, slcal greina þau hvort frá öðru með stryki. 6. Sjerliver skal talinn í því húsi cða á’þeim bœ, þar sem hann hefir verið um nótt- ina milli hins 30. septbr. og 1. oktbr. 1880, hvort sem hann á þar heima eða ekki, en á aðalskýrsluna tilfœrast að eins þeir, sem eiga hoima þar sem þeir eru taldir, eða í einbverju húsi eða á cinhverjum bœ í þeirri sókn. Hafi cinhver tjeða nótt eigi verið í manna húsum, á ferð eða því um líkt, skal hann talinn þar sem hann fyrst, kcmur á bœ 1. oktbr. Eigi má tolja með börn, scm fœðast eptir 1. okt. 1880 kl. 12 um hádegi, heldur skal álíta þau sem ófœdd, en þá, sem kunna að deyja eptir 1. oktbr. kl. 12 um hádegi, en áður en talið er, skal telja með, cins og þeir væru lifandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.