Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 70

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 70
1880 60 58 28. febr. 59 28. febr. stendur í sambandi þar við og lögð er til lækningamála í fjárlögunum árlega. Eins og tilgang- urinn með þessa löggjöf hefir verið að gefa mönnum víðsvegar um landið kost á læknis- hjálp frá þeim mönnum, er treysta mætti, að hefðu nauðsynlega þekking á eðli og með- ferð sjúkdómsins, þannig hafa þessar ráðstafanir löggjafarinnar hins vegar gengið út frá því, að það væri regla, að engum yrði leyft að fást við lækningar, nema þeim, er hefði sannað, að hann væri fœr til þess, með því að ganga undir hið fyrirskipaða próf. í>að liggur því í augum uppi, að það mundi alveg koma í bága við þann tilgang, er lagt hefir verið svo mikið í sölurnar til að ná, ef nú yrði, eins og frumvarpið fer fram á, farið að leyfa þeim mönnum að fást við lækningar, sem alls ongin sönnun væri fyrir, að hefðu hina allra nauðsynlegustu þekking í læknisfrœði, og það alveg takmarkalaust og eptirlits- laust og jafnvel án þess að tiltekin væri hegning fyrir þá, er gerðu skaða með lækningum sínum — því slíkt vantar í frumvarpið — og skal það í þessu efni tekið fram, að með- mælingar þær, sem rœðir um í frumvarpinu frá sóknarpresti, hreppsstjóra og heilbrigðis- nefnd, eru til alls engrar tryggingar. Móti þessu verður heldur ekki sagt, að nú sje stund- um veitt lækningaleyfi (venia practicandi) þeim mönnum, sem ekki hafa hina lögboðnu hœfilegleika, því að öðru leytinu er slíkt leyfi hrein undantekning og að eins fyrir þau hjeruð, þar sem læknisþörfin or brýnust, og á hinn bóginn or leyfisveitingin bundin því skilyrði, að fyrir höndum sjeu áreiðanlegir vitnisburðir, jafnaðarlegast skýrsla landlæknis eða annars vísindalega menntaðs læknis, um að hlutaðeigandi hafi aíiað sjer nokkurrar þekkingar á sjúkdómum og meðferð þoirra, og svo er það og enn fremur, að leyfi þetta nær vanalega að eins til ákveðinna sjúkdómstegunda, sem oru miður hættulegar og loks eru slíkir ólærðir læknar látnir vera háðir eptirliti landlæknisins eða hlutaðeigandi hjer- aðslæknis. J>að er vitaskuld, að ráðgjafinn hefir ekki getað gjört sig rólogan með, að laga- frumvarpið einungis lieimili lækningar með homöopathiskum meðulum, því það er eigi auðvelt að setja nákvæm takmörk milli þeirra og hinna svo kölluðu allopathisku meðala; cn þótt svo væri, hverfa eigi fyrir það aðaltormerki þau, er ráðgjafanum hefir þótt vera á því að leggja það til að lagafrumvarpið öðlaðist staðfestingu konungs, og þau eru að frumvarpið veitir þeim mönnum aðgang til læknastarfa sem ekki geta sannað, aðþeirhafineinalæknis-vísindalega menntun eða þokking, ogmundi af þessu leiða, að skottulækningar væru álitnar löggildar og að lækningar slíkra manna fongju lagavernd og að landsbúar yrðu á vissan hátt hvattir til að leita læknishjálpar hjá þcim. fjer eruð herra landshöfðingi bcðnir að birta almonningi innihald brjefs þessa í stjórnartíðindúnum. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um alþingisfrumvarp til laga um stofnun lagaskóla. — Eptirallraþegnsamlegustumtillögum ráðgjafans hefir það hinn 27. þ. m. þóknast hans hátign konunginum að fallast á, að frumvarp það, um stofnun lagaskóla í Reykjavík, er alþingi samþykkti síðastliðið ár, skuli okki öðlast staðfestingu konungs. Um leið og þctta er tjáð yður, herra landshöfðingi, til þóknanlcgrar leiðboin- ingar vill ráðgjafinn eigi undanfolla þjónustusamloga að taka fram það, cr á eptir fer, svo að kunnar verði orsakir þær, er knúðu ráðgjafann til að ráða frá staðfesting frumvarpsins. Svo sem kunnugt or, hefir alþingi optar on einu sinni áður farið þoss á leit, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.