Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 78

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 78
1880 68 68 29. apríl. og fá kirkjubónda, kaupmanni eður ferjumanni eptirrit af lýsingunni. Komi maðurinn fyrir, skal hreppstjóri taka hann fastan, ef þess er krafizt, og flytjahann til sýslumanns; en hafi hann eigi fengið skipun frá sýslumanni um að handsama hinn grunaða, verður hann sem fyrst að segja sýslumanni sínum frá verustað hlutaðeiganda og hafa vakandi auga á honum, þangað til honum veröur sagt nákvæmar til um það, sem á að gera. Verði hreppstjóra sagt frá, að munum sje stolið, og liggi eigi grunur á neinum vissum manni, á hann sem fyrst að lýsa hinu stolna á næstu bœjum, við kirkju eða ferju, í kaupstað eða annarstaðar, þar sem von getur verið um, að þjófurinn hafi komið með fóla sinn. 11. gr. Til að framkvæma það, sem honum vorður skipað, eður sem honum að öðru leyti ber að gera í glœpamálum, skal hann, ef nauðsynlegt er, moð tilstyrk hreppsbœnda beita valdi, en hann verður vol að gæta þess, að það er ekki hann, sem á að refsa glœpamanninum og að hann, með því að beita höggum, barsmíð eður öðru ofbeldi, get- ur bakað sjer ábyrgð eptir 126. og 145.grein hegningarlaganna. Hvernig sem ástatt er, má hann alls eigi beita nokkurri kúgun eður þvingun til að koma þeim, er hann hefir grunaðan um einhvern glœp, til játningar eður sagna. 12. gr. Til að halda vörð yfir föngum og flytja þá, má hreppstjóri ráða nœgilega marga menn fyrir sanngjarna borgun, og mun hann, ef það reynist, að ráðstafanir hans hafa verið nauðsynlegar, eptir því sem þá á stóð, fá kostnað sinn til þessa og annan kostnað sinn og vinnumissi, er meðforð á glœpamálum hefur í för með sjor, endurgoldinn eptir sanngjörnum roikningum. Fyrir varðhald á föngum skulu hreppstjóra goldnar 2 krónur um vikuna, sam- kvæmt 72. gr. aukatekjureglugjörðarinnar, nema einhverjar sjorlegar ástœður heimili hon- um moira kaup. III. Framkvæmd á góðri lögreglu og máium, er skylt eiga við hana. 13. gr. Samkvæmt 22. gr. sveitarstjórnartilskipunarinnar á hreppsnefndin að koma í veg fyrir húsgang og flakk og að öðru leyti styðja að því, að lögregla eflist og við haldist í sveitinni, og á hreppstjóri að vera nefndinni samtaka í því. Verði fyrir honum menn, er flœkjast iðjulausir um sveitina, á hann að vísa þeim til heimila sinna, ef þeir eiga lieima í hreppnum, eður úr hreppnum til sveita sinna, ef þeir eru utansveitarmenn. Hann á þar að auki að brýna fyrir þeim, að það sje bannað í lögum að ganga við vonarvöl, og að þeir með því að lifa á bónbjörgum, baki sjor refs- ingu eptir 22. gr. reglugj. 8. janúar 1834. Jafnframt þessu skal hann skora á hrepps- nefndina að koma slíkum umhleypingum fyrir á kostnað sveitarsjóðsins, annaðhvort til stöðugrar framfœrslu, ef þeir oru innanhrepps, eður til framfœrslu um stundarsakir, þangað til að þoir vorði sendir heim til átthaga sinna. 14. gr. Hreppsnefndin hefir heimild til þess, að vísa hverjum þeim húsmanni, er sozt hofir að í sveitinni án loyfis hennar og ekki or þar sveitlægur, úr sveitinni með missiris fyrirvara til næstu fardaga (sbr. 12. gr. tilsk. 26. maí 1863). Samkvæmt tilsk. 19. febrúar 1783, og 1. gr. tilsk. 26. maí 1863, er hver búlaus maður skyldur að vera í vist, sem eigi annaðhvort hefir 5 hundruð á landsvísu eður moira í árságóða af fasteignum eður öðru *
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.