Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 79

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 79
69 1880 fje, ellegar hefur leyst sig undan vistarskyldu með því að fá sjer leyfisbrjef til lausa- monnsku hjá sýslumanni. Kvarti hreppsnefndin yfir brotum gegn þessum ákvörðunum, skal hreppstjóri heimta skýrslu af hlutaðeiganda um hagi hans, og reynist það þá, að maður vistskyldur, hafi eigi reynt að útvega sjer vist á síðastliðnum hjúaskildaga, eður að húsmaður hafi eigi fengið leyfi sveitarstjórnarinnar til húsmennsku og sitji í hreppn- um þrátt fyrir útvísun hreppsnefndarinnar, skal hreppstjóri semja um það skýrslu, þar sem sagt er frá nafni, heimili, framfœrsluhreppi, fœðingarstað og aldri hlutaðeiganda, hve nær hann hafi komið í hreppinn, og hvað hann hafi hafzt þar að, og hverju öðru, er get- ur haft áhrif á málið; og á að senda sýslumanni þessa skýrslu. 15. gr. Samkvæmt 8. gr. reglugjörðar 8. janúar 1834 á sýslumaður eða bœjarfógeti, eptir að búið er að ákveða að flytja eigi sveitarómaga heim á hrepp sinn, að skipa fyrir, um, hvernig flutningurinn eigi að fara fram, og er hreppstjóri skyldur, þegar ómagi er fluttur til hans með vegabrjefi einhvers sýslu- eða kaupstaðar-yfirvalds að ráðstafa flutn- ingi ómagans samkvæmt vegabrjetinu til næsta hreppstjóra, eða ef ómaginn á heima þar í hroppi, til oddvita hreppsnefndarinnar. pegar flutningurinn er um garð genginn, sendir hann sýslumanni skýrslu um hann með reikningi yfir kostnaðinn, og mun sýslumaður sjá um, að kostnaður þessi verði honum endurgoldinn samkvæmt opnu brjefi 17. apríl 1868. 16. gr. Fyrir utan löggilt kauptún má alls ekki selja brennivín nje aðra áfenga drykki. Að öðru leyti eiga þeir, sem vilja verzla, að leysa borgarabrjef eða leyfisbrjof til þess hjá sýslumanni, og eru um það ítarlegar ákvarðanir í lögunum um siglingar og verzlun frá 7. nóvbr. 1879 (stjórnartíð .A 28). Hreppstjóra ber að kynna sjer nákvæmlega þessi lög og aðrar ákvarðanir um verzlun, og verði hann þess vís, að vínsala eða önnur ólögleg verzlun hafi átt sjer stað í sveitinni, ber honura að senda sýslumanni ítarlega skýrslu um það. Samkvæmt lögum 14. desbr. 1877 (stjórnartíð A 29) skulu að viðlögðum 5—50 kr. sektum allir kaupmenn og kaupfjelög, er reka verzlun hjer á landi selja eptir vigt kornvöru alla og kol, nema kaupandi œski mælis. 17. gr. Sá, sem býr til eður notar röng eður fölsuð mælinga- eður vogaráhöíd, sætir hegningu eptir fyrri hluta 279. greinar hogningarlaganna, og í síðari hluta hinnar sömu greinar er ákveðin hegning fyrir þá, sem þurfa á mælingar- og vogaráhöldum að halda í atvinnuvegi sínum, en nota áhöld, sem ekki hafa verið löggilt á rjettan hátt, oður hafa broyzt af sliti, þó þau hafi ekki verið fölsuð eða röng ; en í tilskipun 18. júní 1784 or skipað fyrir, að löggilding á áhöldum þeim, sem ætlað er, að nota skuli við verzlun hjer á landi, geti eigi farið fram annarstaðar en í Kaupmannahöfn, þar í móti mega sýslumenn löggilda mælingar og vogaráhöld þau, sem aðrir en kaupmenn nota sín í milli. Hreppstjóri á að hafa tilsjón með, að þessum ákvörðunum sje hlýtt, einkum vorður hann, ef verzlunarstaður er í sveit hans, að hafa nákvæmar gætur á því, að kaup- monn noti ekki aðra kvarða, mæla eður vogir en þær, sem löggiltar eru af löggildingar- stofunni í Kaupmannahöfn, og skipar sýslumaður nákvæmar fyrir um, hvernig haga skuli þessari tilsjón, sbr. dómsraálastjórnarbr. 10. marz 1849 og tilsk. 1. desbr. 1865 um hina almcnnu verzlunarvog. 6S 29. aprll.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.