Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 83

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 83
Stjórnartíðindi B. 11. 73 1880 27. gr. 68 Samkvæmt tilsk. um hundahald 25. júní 1869 skal hver húsbóndi skýra frá því29, aprI1‘ á hreppaskilaþingum á vorin, hve margir hundar sjeu á heimili hans, en hreppstjóri skal með allt að 4 kosnum mönnum ákveða, hvo marga hunda þurfi á hverju heimili til þess að hirða skepnur og verja tún og engjar. Fyrir hvern hund, sem haldinn er fram yfir hina ákveðnu tölu, skal gjalda 4 krónur, en ef undanbrögð eru höfð eða nokkur hundur er haldinn, sem ekki er sagt til, varðar það fjesekt. Hreppstjóra ber að heimta saman gjald þetta, fær hann helming í innheimtulaun, en helmingurinn greiðist í sveitarsjóð. Hreppstjóri skal brýna fyrir almenningi, að sulli úr hausum af höfuðsóttar kind- um og sollið slátur skuli brenna, eða grafa svo djúpt í jörð, að hundar ekki geti náð því. Hann á að hafa vakandi auga á, að þessum og öðrum ákvörðunum nefndrar til- skipunar sje nákvæmlega hlýtt, en beri út af því, ber honum að senda sýslumanni um það skýrslu sína. 28. gr. Komist hreppstjóri eptir því, að tjón hafi hlotizt af ólöglegum lækningum, eður að lífi og heilsu manna hafi verið hætta búin, á hann að senda sýslumanni skýrslu um það, svo að hlutaðeigöndum verði refsað samkvæmt tilsk. 4. desbr. 1672 og 5. septbr. 1794. Komi upp skœðar og næmar sóttir í hreppnum, skal hann sem fyrst gefa það sýslumanni og hjeraðslækni til kynna, og á liann síðan að haga sjer nákvæmlega eptir fyrirmælum þeirra um varúðarreglu gegn slíkum sjúkdómum, en þangað til þessi fyrir- mæli koma, á hann eptir samkomulagi við sóknarprestinn og hina helztu bœndur að gjöra allt, sem í hans valdi stondur, til að varna samgöngum milli þess heimilis, þar sem sjúkdómurinn er kominn upp, og annara heimila. Svo ber hreppstjóra og að vera hreppsnefndinni samtaka í optirliti moð öllu því, sem til almenns þrifnaðar og hreinlætis horfir, svo sem að fœr og þokkaleg lieimreið sjo að bœ hverjum, að salerni og byrgðar forir sjeu á hverjum bœ, holzt á afviknum stöð- um, og að íbúðarhús og fjenaðarhús sjeu nœgilega björt og rúmgóð. Verði gefin út heilbrigðisreglugjörð samkvæmt 15. gr. tilsk. am sveitarstjórn 4. maí 1872, ber hreppstjóra nákvæmlega að kynna sjer hana og styðja að því, að henni verði fylgt fram. Verði samkvæmt sóttvarnarlögunum frá 17. desbr. 1875 og 24. okt. 1879 (stjtíð. A. 25.) bannaðir vöruflutningar frá einstökum löndum, eða skipaferðir þaðan bundnar tilteknum skilyrðum, skal hreppstjóri sjá um, að slíkum ákvörðunum verði fylgt fram. 29. gr. Hann á samkvæmt tilsk. 5. jan. 1866 um næm fjárveikindi að gefa gætur að heil- brigðisástandi kvikfjárins í hreppnum, og á hann eptir samráði við hreppsnefndina svo opt sem nauðsynlegt þykir, einkum á haustin, þá er fjo kemur af afrjett og á vorin fyrri hluta aprílmánaðar að láta tilkvadda menn skoða allt fje í hreppnum. Verði vart næmra fjárveikinda í hreppnum, skal hreppstjóri sjá um, að hið sjúka fje verði þegar í stað stranglega skilið frá heilbrigðu fje, og að það verði annaðhvort þegar látið í hús, er engar aðrar skepnur geti komið í, eður að minnsta kosti látið liggja inni á hverri nóttu, og á hverjum degi hirt af manni, er stöðugt fylgir því, svo á hreppstjóri einnig að hlutast til um, að skepnurnar og f]o það, sem ætla má að hafi komið saman við þær, verði sem fyrst toknar til lækninga. Eptir að lækningar oða skurð- Ilinn 29. apríl 1880. L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.