Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 85

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 85
75 1880 Verði hreppstjóri þess áskynja, að brotið haíi verið gegn þessum ákvörðunum, ber honum þegar að senda sýslumanni skýrslu sína um það. 33. gr. Beri skipstrand, eldsvoða, sjávarflöð eður annan voða að höndum, skal hreppstjóri ganga á undan öðrum í því, að bjarga mönnum og fjármunum úr háskanum, að útvega hinum nauðstöddu húsnæði, og að geyma og varðveita fje það, sem bjargað verður, og á hann sem fyrst að gefa sýslumanni skýrslu um aðgjörðir sínar. S.kyldir eru allir verkfœrir alþýðumenn að vinna að björgun, þegar hreppstjóri eða lögreglustjóri kveður þá til þess. Hreppstjdri er skyldur til að gjöra fyrir hönd lögreglustjóra allar þær ráð- stafanir, sem kostur er á, þangað til lögreglustjóri eða umboðsmaður hans kemur til, sbr. lög um skipströnd 14. jan. 1876 (stjtíð. A. 2.). pá er hallæri og óár ganga, á hann að leggjast á eitt með hreppsnefndinni og prestinum, til að reyna að afstýra þoim sveitar vandræðum, sem af slíku ástandi kynnu að leiða. Verði einstakir menn fyrir slysförum, drukni þeir eða verði úti, eða fyrirfari þeir sjálfum sjer, á hreppstjóri að leita nákvæmrar skýrslu um, hvernig slíkt hafi að borið, hvort manni þeim, sem varð úti, hafi verið út hýst eða sagt rangt til vegar, eða hvort nokkur hafi vanrœkt að koma þeim, er varð fyrir slysinu, til hjálpar, eður að við liafa þær lífgunartilraunir, sem við eiga. Um allt það, er hreppstjóra þannig verður kunnugt, sendi hann sýslumanni skýrslu sína og segi þá um leið álit sitt um það, hvort ástœða sje til að lögsœkja nokkurn eptir 199. og 201. grein hegningarlaganna. í skýrslu hreppstjóra um sjálfsbana á einkum að skýra frá þessum atriðum: 1., kyni sjálfsbanans, öllum nöfnum lians, og hvers son eður dóttir sjálfsbani hafiverið; 2., heimili, atvinnuvegi og efnahagi sjálfsbana; 3., aldri sjálfsbana (fœðingardegi og ári, ef það er kunnugt); 4., hvort sjálfsbani liafi lifað í hjónabandi og átt börn; 5., hvort sjálfsbani hafi verið luistinnar trúar; 6., hvar og hve nær (dag og klukkutíma) sjálfsbani hafi fundizt dauður; 7., með hverju móti hann hafi ráðið sjer bana; 8., hvort lífgunartilraunir hafi verið við hafðar, og þær byrjaðar undir eins og sjálfsbani fanst; eða hvort nokkur liafi orðið sekur samkv. 201 gr. hegningarlaganna um hirðuleysi í þessu tilliti; 9., hvað menn ætli, að hafi koraið sjálfsbana til að fyrirfara sjer sjálfum; 10., hvort sjálfsbani hafi verið hneigður fyrir ofnautn áfengra drykkja, og hve nær hann síðast hafi sjezt ölvaður. IV. Meðferð á rjettargjörðum þeim i máliiin einstakra manna, sem hrcppstjóri má eðnr skal framkvam 34. gr. Stefnufarir. Eptir 63. gr. aukatekjureglugjörðarinnar 10. sept. 1830 á lireppstjórinn jafnan að vera annar stefnuvotturinn í þeim hrepp, sem hann er búsottur í. Stefnuvotta skal dómari hjeraðsins skipa á manntalsþingi eður á öðru þingi í hreppnum, som alraonning- ur á sókn að, og skulu þeir þar heita því með eiði, að þeir með alúð og ráðvendni skuli framkvæma skyldur sínar samkvæmt fyrirmælum laganna. Stofnuvottur má cigi birta stefnu í sjálfs síns sök. Stefnu eður annað fyrirkall skal birta af tveimur stefnuvottum á heimili þess, er stofnu skal hlýða, meðan sól er á lopti á sumrum, en dagur á vetrum. 68 29. aprtl.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.