Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 88

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 88
1880 78 68 ur til geymslu, ber honum tafarlaust að senda skiptaráðanda. Við lok uppskriptarinnar 29. aprll. s|jaj hreppstjóri fá tillögur erfingja um ráðstafanir þær á búinu, er eigi má fresta. Allt það, er þannig fer fram, skrifar hreppstjóri nákvæmlega upp. Nöfn erfingja og hoimili skulu ávallt rituð með fullum stöfum, og sje gipt kona erfingi, skal eins rita nafn og heimili manns hennar. Um þá, sem bornir eru til arfs, skal um leið skýrt frá skyldleika þeirra og hins látna. Aldur erfingja þeirra, sem yngri eru en 25 ára sje til- greindur. Sem fyrst eptir að gjörðinni er lokið og staðfest með undirrituðum nöfnum þeirra, er viðstaddir hafa verið, skal senda sýslumanni, sem er skiptaráðandi, eptirrit eptir lienni. 37. gr. Uppboðsgjörðir. Samkvæmt 1. gr. tilskipunarinnar frá 19. desbr. 1693, má enginn halda uppboð, er almenningur hefir aðgang að, annar en sýslumaður eður umboðsmaður hans. Verði hreppstjdra falið á hendur að halda þess konar uppboð, sem um er rœtt í 71. gr. auka- tekjureglugjörðar 10. septbr. 1830 og ráðgjafabrjefi 19. oktbr. 1878 (stjtíð. B. 167.) á hann, eins og sagt er um fdgetagjörðir og skiptagjörðir, að kveðja 2 menn til að vera votta og aðstoðarmenn við uppboðsgjörðina. Sje honum eigi fengin skrá yfir fjármuni þá, sem á að bjóða upp, skal hann moð aðstoðarmönnum sínum semja slíka skrá, fyrr en uppboðið fer fram. Uppboðsauglýsingar þær, sem sýslumaðurinn sendir hreppstjdra, á hann að sjá um að verði birtar á scm haganlegastan hátt, á hann því að losa þær eptir messu við kirkju og festa þær upp þar og annnarstaðar, er ókunnugir opt koma, t. a. m. við veitingahús, ferjustað eður verzlunarstað, sje hann í hreppnum. Á þeim degi og þeirri stundu, sem til tekin er í uppboðsauglýsingunni, kemur hreppstjdrinn moð vottum sínum á uppboðsstaðinn. Hann les fyrst upp uppboðsskilmál- ana, býður þar optir upp samkvæmt skránni íjármuni þá, sem selja skal, ítrekar skil- merkilega þau boð, sem koma fram, og slær með hamri eður öðru verkfœri högg, þegar hið hæsta boð er komið, og má þar eptir afhenda híhn uppboðna hlut þeim, er bauð, ef hann borgar það, sem hann hefir boðið, í poningum, eður, ef hreppstjóri treystir sjer lil að lána honum hið uppboðna samkvæmt uppboðsskilmálunum. Geti sá, sem hið upp- boðna er til slegið, ekki borgað það þegar í stað, og vilji hreppstjóri eigi gefa honum gjaldfrest, skal bjóða hið uppboðna upp aptur, og má hreppstjóri þá síðan neita að taka við boöum af hlutaðeiganda. Eptir uppboðið heimtar hreppstjóri inn andvirði hins selda, ef ekki sjerstakur gjaldheimtumaður er ráðinn af þeim, er beiddist uppboðsins, og á hreppstjóri að hafa gjört reikning fyrir audvirði uppboðsins innan 4 vikna eptir gjalddaga þann, sem til er tekinn í uppboðsskilmálunum fyrir þá kaupendur, er gjaldfrestur veitist. Allt það, sem fram for við uppboðið, ritar hreppstjóri nákvæmlcga, og sendir hann sýslumanni sera fyrst hina þannig skráðu uppboðsgjörð, staðfesta raeð nafni og innsigli sínu og nöfnum vott- anna, svo og gjaldheimtumanns og annara or hlut eiga að máli. 38. gr. Úttektar- og skoðunargjörðir. Eptir skipun sýslumanns or hreppstjdri skyldur að framkvæma mcð öðrum þar til skipuðum manni skoðunar-og virðingargjörðir á jörðum, liúsum eður lausafjo, til að mota ábata þann cður skaða, er menn hafa orðið fyrir, eður andvirði einhvorrar eignar. Skoðunargjörðir þessar eiga hreppstjóri og meðskoðunarmaður hans að framkvæma eptir reglum þeim, sem sýslumaður leggur fyrir þá, um leið og hann skipar gjörðina, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.