Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 91
Stjórnartíðindi B. 12.
81
1880
4, hve margir faðmar hafi hið síðastliðna fardagaár verið grafnir af vatnsveitinga-
skurðum, og hlaðnir af túngörðum, hve mikið hafi verið sljettað í ferhyrndum föðmum af
þúfum, hve mikill jarðargröðinn hafi verið af rdtarávöxtum og heyi, hvort mótak hafi
verið notað, og hve margir hestar eða tunnur af mó þar hafiverið tcknarátjeðu fardagaári.
Hafi hreppstjóri ástœðu til að halda, að skýrsla einhvers bónda sje ónákvæm eða
röng, á hann þegar í stað að halda spurnum fyrir um gripatöluna og búnaðarástandið á við-
komandi jörð, en hina lagfœrðu skýrslu ritar hreppstjóri á viðkomandi eyðublað, og tilfœrir
í áframhaldandi röð þar fyrst alla búendur í hrcppnum, og síðan alla húsmenn, lausamenn
og vinnumenn, sem nokkurt tíundarbœrt lausaQe eiga eða hafa nokkra garðyrkju.
Um leið og fyrnefnd skýrsla er gefin, skal hver búandi maður skýra frá, á hvo
mörgum jarðarhundruðum hann búi eptir dýrleika þeim, sem settur er á ábýlisjörð hans
í jarðabók þeirri, sem lögleidd var með tilsk. 1. apríl 1861. Dýrleiki á þrætulöndum, er
sjerstaklega eru metin, skal talinn fram af ábúanda þeirrar jarðar, er landið er notað
frá. Noti það fleiri jarðir, og verði ekki tiltekið víst hlutfall fyrir afnotin, ber að skipta
dýrleikanum jafnt milli allra þessara jarða.
Um hundaframtalið vísast í 27. grein hjer að framan.
41. gr.
Eptir lögum um lausafjártíund 12. júlímán. 1878 (stjórnartíð. A. 6.)
skal hver maður, sem á hálft hundrað í tíundarbœru lausafje eða meira, tí-
unda það á hverju ári, og skal áður nefnt vorframtal, að því er snertir skepnur og skip,
leggjast til grundvallar fyrir tíundinni, þannig að á hausthreppaskilum skal skýra fráþví,
sem farizt hefir um sumarið af því, er fram var talið um vorið, og skal hreppstjóri draga
það frá vorframtalinu ásamt innstœðukúgildum. Allan annan leigupening en innstœðu-
kúgildi skal leiguliði tíunda som sitt íje. þ>ar sem eigi er fastákveðið innstœðukúgildatal
á jörðum, er heimilt að telja 1 kúgildi á hverjum 5 hundruðum en ekki íleiri.
Lausafje það, er talið er fram, skal nákvæmlega rita í hreppaskilabókina, leggja
það í hundruð og álnir, eins og síðar segir, telja það saman, og loksins draga frá sjöunda
hlutann hinnar samanlögðu tölu hundraða þeirra, er fjenaðurinn að frátöldum vanhöldum
og innstœðukúgildum gjörir.
Fjenaður skal lagður í tíund eins og hjer segir:
1 kýr leigufœr......................................hver 120 áln. 1 hundrað.
2 kýr eða 2 kvígur mylkar, sem eigi eru leigufœrar — 60—1------------
3 geldneyti tvævetur eða geldar kvígur .... — 40 — 1------
2 naut eldri...........................................— 60 — 1------
6 ær með lömbum leigufærar ............................— 20 — 1------
15 lambskotur.............................................— 8 — 1------
10 sauðir þrjevetrir eður eldri.........................— 12 — 1------
12 sauðir tvævetrir eður geldar ær......................— 10 — 1------
24 gemlingar..........................................— 5 — 1-----------
3 hestar eður hryssur fimm vetra eður eldri . . — 40 — 1------
4 trippi tveggja til fjögra vetra .....................— 30 — 1------
Geitfje má leggja í tíund eins og sauðpening eptir kyni, aldri og öðrum atvikum.
Fella skal úr tíund sjöunda hluta Qenaðarins.
Skip og báta, sem ganga til fiskiveiða, skal leggja í tíund, som hjor sogir:
1 þilskip ...............................................3 hundruð
1 áttæringur oða stœrri skip.............................ll/»--------
Hinu 29. apríl 1880.
flfi
29. apríl.