Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 91

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 91
Stjórnartíðindi B. 12. 81 1880 4, hve margir faðmar hafi hið síðastliðna fardagaár verið grafnir af vatnsveitinga- skurðum, og hlaðnir af túngörðum, hve mikið hafi verið sljettað í ferhyrndum föðmum af þúfum, hve mikill jarðargröðinn hafi verið af rdtarávöxtum og heyi, hvort mótak hafi verið notað, og hve margir hestar eða tunnur af mó þar hafiverið tcknarátjeðu fardagaári. Hafi hreppstjóri ástœðu til að halda, að skýrsla einhvers bónda sje ónákvæm eða röng, á hann þegar í stað að halda spurnum fyrir um gripatöluna og búnaðarástandið á við- komandi jörð, en hina lagfœrðu skýrslu ritar hreppstjóri á viðkomandi eyðublað, og tilfœrir í áframhaldandi röð þar fyrst alla búendur í hrcppnum, og síðan alla húsmenn, lausamenn og vinnumenn, sem nokkurt tíundarbœrt lausaQe eiga eða hafa nokkra garðyrkju. Um leið og fyrnefnd skýrsla er gefin, skal hver búandi maður skýra frá, á hvo mörgum jarðarhundruðum hann búi eptir dýrleika þeim, sem settur er á ábýlisjörð hans í jarðabók þeirri, sem lögleidd var með tilsk. 1. apríl 1861. Dýrleiki á þrætulöndum, er sjerstaklega eru metin, skal talinn fram af ábúanda þeirrar jarðar, er landið er notað frá. Noti það fleiri jarðir, og verði ekki tiltekið víst hlutfall fyrir afnotin, ber að skipta dýrleikanum jafnt milli allra þessara jarða. Um hundaframtalið vísast í 27. grein hjer að framan. 41. gr. Eptir lögum um lausafjártíund 12. júlímán. 1878 (stjórnartíð. A. 6.) skal hver maður, sem á hálft hundrað í tíundarbœru lausafje eða meira, tí- unda það á hverju ári, og skal áður nefnt vorframtal, að því er snertir skepnur og skip, leggjast til grundvallar fyrir tíundinni, þannig að á hausthreppaskilum skal skýra fráþví, sem farizt hefir um sumarið af því, er fram var talið um vorið, og skal hreppstjóri draga það frá vorframtalinu ásamt innstœðukúgildum. Allan annan leigupening en innstœðu- kúgildi skal leiguliði tíunda som sitt íje. þ>ar sem eigi er fastákveðið innstœðukúgildatal á jörðum, er heimilt að telja 1 kúgildi á hverjum 5 hundruðum en ekki íleiri. Lausafje það, er talið er fram, skal nákvæmlega rita í hreppaskilabókina, leggja það í hundruð og álnir, eins og síðar segir, telja það saman, og loksins draga frá sjöunda hlutann hinnar samanlögðu tölu hundraða þeirra, er fjenaðurinn að frátöldum vanhöldum og innstœðukúgildum gjörir. Fjenaður skal lagður í tíund eins og hjer segir: 1 kýr leigufœr......................................hver 120 áln. 1 hundrað. 2 kýr eða 2 kvígur mylkar, sem eigi eru leigufœrar — 60—1------------ 3 geldneyti tvævetur eða geldar kvígur .... — 40 — 1------ 2 naut eldri...........................................— 60 — 1------ 6 ær með lömbum leigufærar ............................— 20 — 1------ 15 lambskotur.............................................— 8 — 1------ 10 sauðir þrjevetrir eður eldri.........................— 12 — 1------ 12 sauðir tvævetrir eður geldar ær......................— 10 — 1------ 24 gemlingar..........................................— 5 — 1----------- 3 hestar eður hryssur fimm vetra eður eldri . . — 40 — 1------ 4 trippi tveggja til fjögra vetra .....................— 30 — 1------ Geitfje má leggja í tíund eins og sauðpening eptir kyni, aldri og öðrum atvikum. Fella skal úr tíund sjöunda hluta Qenaðarins. Skip og báta, sem ganga til fiskiveiða, skal leggja í tíund, som hjor sogir: 1 þilskip ...............................................3 hundruð 1 áttæringur oða stœrri skip.............................ll/»-------- Hinu 29. apríl 1880. flfi 29. apríl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.