Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 110
1880
100
14. apríl.
ÍJ
1G. aprll.
58
1G. apríl.
fái til umgetinnar ferðar 350 kr. af þeim liluta, er ráðgjafinn liefir umráð yíir af fje því,
sem veitt er í 15. gr. fjárlaganna1 2.
— fírjef landsliufðingja til amtmannsins yfir suður og vesturumdœminu um sveit-
arflutning á vitfirringi. — Hreppsnefndin í Skilmannabreppi heíir í brjeíi frá 2.
des. f. á. borið sig upp undan úrskurði amtmannsins frá 28. janúar f. á., er gjörir hreppi
þessum að skyldu að endurgjalda Mela- og Leirárhreppi fátœkrastyrk þann, er Helga
nokkrum Sigurðssyni hefir verið veittur þar síðan 1877; en af hálfu Skilmannabrepps hefir
því einkum vcriö haldið fram, að Helgi þessi Sigurðsson, sem er fœddur í Skilmanna-
hreppi 1836, hafi áunnið sjer framfœrslurjett í Akraneslireppi með því, að dvelja þar
samfleytt í 11 ár frá 1854—1865, því árið 1863 hafi hann að eins dvalið sem kaupa-
maður um sláttinn í Skilmannahreppi, og upphæð, sem lögð var með honum þetta ár í
Akraneshreppi, hafi ekki verið sveitarstyrkur.
Eptir að jeg nú með brjeíi yðar, lierra amtraaður. frá í gær hefi meðlekið vott-
orð um, að samkvæmt sveitarbókinni hafi sökum brjálsemi, er kom yfir Heiga 1863, verið
goldnar úr sjóði Akraneshrepps 52 kr., vil jeg tjá yður, herra amtmaður, það, er á eptir
fer til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar þcim, er hlut eiga að máli.
Skilmannahreppur hefir haldið því fram, að styrkur sá, er veittur var Helga 1863,
hafi ekki verið lagður honurn af fátœkrafje, en útvegaður honum undir hendinni sem vel-
viidarlán, er hann hefði átt að groiða af eigin fje sínu, og hefir hréppurinn í þessu til-
liti skírskotað til brjefs stiptamtmannsins, frá 15. ágúst 1864, er vísaði hreppstjóranum
í Akraneshroppi til þcss að loita endurgjalds á styrknum til Helga sjálfs, þó hreppstjór-
anurn væri gefin von uin endurgjald frá Skilmannahreppi samkvæmt nánari skýringum
síðarmeir. En hvað sem nú þessu líður, þá get jeg ekki falfizt á álit Skilmannahrepps
um dvöl Helga þar sumarið 1863. Hún atvikaðist með því móti, að sýslumaður mcð
úrskurði frá 27. júlí 1863 slcyldaði Skilmannahrepp til að talca Helga til gæzlu og fram-
færslu sem vitfirring, og samkvæmt þessum úrskurði var Hclgi þetta sumar fluttur úr
Akraneshreppi upp í Skilmanuahrepp, er reyndar Jjet hann síðar um haustið hverfa apt-
ur út á Akranes, en þessi apturkoma hans til Akraneslirepps gat elcki dregið úr eða ónýtt
afleiðingarnar af flutningnum um sumarið. Síðan liefir ekkert komið fram um, að Helgi
liafi noklcursstaðar með samfleyttri 10 ára dvöl áunnið sjer sveit fyrir utan fœðingar-
hrepp sinn.
Af þossum ástœðum verður að staðfosta hinn áfrýjaða amtsúrskurð.
— fírjef ráÖgjafans fyrir Island til landshöfðingja um skyldu presta til að
Sjáekkjum sínumborgið meðfjárstyrk eptir sinn dag. — Eptir að ráð-
gjafinn, svo sem getið er um í brjefi frá 28. febr. þ. á.'^, hafði beiðst álits lífsábyrgðar-
og framfœrslustofnunarinnar frá 1871 um lagafrumvarp það, um skyldur presta til að
sjá ekkjum sínum borgið með fjárstyrk eptir sirin dag, er alþingi samþyklcti í sumar
sem leið, hefir frá stofnun þessari lcomið brjef það, er iijer með fylgir eptirrit af, og
hcfir álit lífsábyrgðar- og framfœrslustofnunarinnar enn meira sannfœrt ráðgjafann um,
að eigi sje gjörlegt að loggja það til, að frumvarp þetta nái staðfestingu konungs, og
skal í þessu efni einkum tekið fram það, er hjer segir:
1) 11. maí voru Sigurði enn fremur vcittar 350 kr. af fje því, er landshöfðingi heíir umráð yfir
tii vísindalegra og vorklegra fyrirtœkja.
2) Sjá stjórnartíðindi þ. á. li. 57.