Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 110

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 110
1880 100 14. apríl. ÍJ 1G. aprll. 58 1G. apríl. fái til umgetinnar ferðar 350 kr. af þeim liluta, er ráðgjafinn liefir umráð yíir af fje því, sem veitt er í 15. gr. fjárlaganna1 2. — fírjef landsliufðingja til amtmannsins yfir suður og vesturumdœminu um sveit- arflutning á vitfirringi. — Hreppsnefndin í Skilmannabreppi heíir í brjeíi frá 2. des. f. á. borið sig upp undan úrskurði amtmannsins frá 28. janúar f. á., er gjörir hreppi þessum að skyldu að endurgjalda Mela- og Leirárhreppi fátœkrastyrk þann, er Helga nokkrum Sigurðssyni hefir verið veittur þar síðan 1877; en af hálfu Skilmannabrepps hefir því einkum vcriö haldið fram, að Helgi þessi Sigurðsson, sem er fœddur í Skilmanna- hreppi 1836, hafi áunnið sjer framfœrslurjett í Akraneslireppi með því, að dvelja þar samfleytt í 11 ár frá 1854—1865, því árið 1863 hafi hann að eins dvalið sem kaupa- maður um sláttinn í Skilmannahreppi, og upphæð, sem lögð var með honum þetta ár í Akraneshreppi, hafi ekki verið sveitarstyrkur. Eptir að jeg nú með brjeíi yðar, lierra amtraaður. frá í gær hefi meðlekið vott- orð um, að samkvæmt sveitarbókinni hafi sökum brjálsemi, er kom yfir Heiga 1863, verið goldnar úr sjóði Akraneshrepps 52 kr., vil jeg tjá yður, herra amtmaður, það, er á eptir fer til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar þcim, er hlut eiga að máli. Skilmannahreppur hefir haldið því fram, að styrkur sá, er veittur var Helga 1863, hafi ekki verið lagður honurn af fátœkrafje, en útvegaður honum undir hendinni sem vel- viidarlán, er hann hefði átt að groiða af eigin fje sínu, og hefir hréppurinn í þessu til- liti skírskotað til brjefs stiptamtmannsins, frá 15. ágúst 1864, er vísaði hreppstjóranum í Akraneshroppi til þcss að loita endurgjalds á styrknum til Helga sjálfs, þó hreppstjór- anurn væri gefin von uin endurgjald frá Skilmannahreppi samkvæmt nánari skýringum síðarmeir. En hvað sem nú þessu líður, þá get jeg ekki falfizt á álit Skilmannahrepps um dvöl Helga þar sumarið 1863. Hún atvikaðist með því móti, að sýslumaður mcð úrskurði frá 27. júlí 1863 slcyldaði Skilmannahrepp til að talca Helga til gæzlu og fram- færslu sem vitfirring, og samkvæmt þessum úrskurði var Hclgi þetta sumar fluttur úr Akraneshreppi upp í Skilmanuahrepp, er reyndar Jjet hann síðar um haustið hverfa apt- ur út á Akranes, en þessi apturkoma hans til Akraneslirepps gat elcki dregið úr eða ónýtt afleiðingarnar af flutningnum um sumarið. Síðan liefir ekkert komið fram um, að Helgi liafi noklcursstaðar með samfleyttri 10 ára dvöl áunnið sjer sveit fyrir utan fœðingar- hrepp sinn. Af þossum ástœðum verður að staðfosta hinn áfrýjaða amtsúrskurð. — fírjef ráÖgjafans fyrir Island til landshöfðingja um skyldu presta til að Sjáekkjum sínumborgið meðfjárstyrk eptir sinn dag. — Eptir að ráð- gjafinn, svo sem getið er um í brjefi frá 28. febr. þ. á.'^, hafði beiðst álits lífsábyrgðar- og framfœrslustofnunarinnar frá 1871 um lagafrumvarp það, um skyldur presta til að sjá ekkjum sínum borgið með fjárstyrk eptir sirin dag, er alþingi samþyklcti í sumar sem leið, hefir frá stofnun þessari lcomið brjef það, er iijer með fylgir eptirrit af, og hcfir álit lífsábyrgðar- og framfœrslustofnunarinnar enn meira sannfœrt ráðgjafann um, að eigi sje gjörlegt að loggja það til, að frumvarp þetta nái staðfestingu konungs, og skal í þessu efni einkum tekið fram það, er hjer segir: 1) 11. maí voru Sigurði enn fremur vcittar 350 kr. af fje því, er landshöfðingi heíir umráð yfir tii vísindalegra og vorklegra fyrirtœkja. 2) Sjá stjórnartíðindi þ. á. li. 57.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.