Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 111

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 111
101 1880 pað virðist óráðlegt að láta landssjóðinn vera lífsábyrgðarstofnun með tilliti til lífsfjár þess, er lagafrumvarpið rœðir um, því, eins og tekið er fram í brjefi framfœrslu- stofnunarinnar, er það fyrirsjáanlegt, að landssjóði mundi með því bakaður skaði; oins og það undir öllum kringumstœðum yrði aíleiðingin ai þessu, að eigi alllítið fje yrði tekið úr höfuðstóli landssjóðsins til þess að stofna moð því sjerstakan sjóð til afnota á þenna hátt. þ>ar við bœtist enn fremur, að landssjóður myndi ekki geta tokið að sjer sýslan þessa án þess'að hafa vissu fyrir hjálp reikningsfróðra manna við frarn- kvæmd hinnar nauðsynlegu og margháttuðu reikningsfœrslu, einkum þegar hlutaðeig- ondur af frjálsum vilja ganga úr stofnuninni; en af þessn myndi rísa sjerstakur kostn- aður fyrír landssjóðinn, sem alþingi ekki hefir gjört ráð fyrir. En það, sem algjörlega mælir móti því, að fallizt verði á lagafrumvarp það, er hjer rœðir um, er það, að ráðgjafanum yrði atveg ómögulegt aö semja reglugjörð þá, er 2. gr. nefnir um hlutfallið milli hins árlega tillags og fjárstyrksins eptir dag embættis- mannsins, þar sem það er Ijóst af brjeli lífsábyrgðarstofnunarinnar, að tillagaskrár þær, er hún notar, yrðu ekki notaðar, og þar som ráðgjafann hins vegar vautar bæði nauðsynleg gögn og jafnvel rcikningslega þekking til aö semja nýjar tillagaskrár. Við þetta bœtist enn fremur, að eigi heldur yrði mögulegt fyrir ráðgjafann að minnsta kosti ekki með þeim skilyrðum, er þingið setur, að koma á endurábyrgð þeirri, er rœðir um í 8. grein, einkum þar sem engin föst regla er geíin í 1. gr. fyrir, hve mikill fjárstyrkurinn skuli vora, en hún er sett í sjálfsvald prestanna millum takmarkanna frá 100—300 kr. þ>ótt jeg uú af ástœðum þeim, sem þegar eru teknar fram, geti eklci fallizt á frumvarp það, er alþingi hefir samþykkt, er jeg þó að öðru leyti samdóma yður, herra landsböfðingi, um það, sem þjer haíið tekið fram í þóknartlegu brjefi yðar frá 2. okt. f. á., að œskilegt væri að lcysa prestaköllin undan þeirri álögu, sem með til- liti til eptirlauna prestsekkna hvílir á þeim. Jeg vil því þjónustusamlega biöja mjer í tje látið álit yðar og væntanlcgar uppástungur um það, mcð hverjum öðrum hætti mætti koma framfœrslustofnun á fót handa prestaekkjum, sem komið gæti í stað eptirlauna- reglna þeirra, er nú gilda, og skal í þessu efni einkum leitt athygli yðar að því, hvort ekki sje tiltœkilegt að stofna sjerstakan ekkjusjóð á íslandi, í líkingu viö ekkjusjóði þá, sem eru í hverju stipti hjer í landinu, og eru stofnunarskrár þeirra prentaðar í stjórnar- brjefasafninu'. 1) I áliti lífsábyrgbar og framfœrslustofnunarinnar segir moðal annars svo: SamUvaimt frumvarpinu á hinn íslenzki landssjóður að taka að sjer að greiða prestsekkjunum íjárstyrk að minnsta kosti 100 og í mesta lagi 300 kr. á ári gegn þvf, að prestar peir, sem kvongaöir eru, greiði árgjöld til laudssjóðsins, som nákvæmar skulu tiltekin með reglugjörð; og eptir fylgiskjölun- um virðist vera gjört ráð fyrir, að [>essi árgjöld vcrði reiknuð eptir roglum stofnunarinnar fyrir lífoyri lianda þeim, cr lengur lifir en annar, er greitt liefir ábyrgðargjald um alia æfi sína, og að hlutaðeigandi prcstar og prestskonur í öllu vcrulegu njóti sömu rjettinda með tilliti til nefnds fjárstyrks, sem ombættis- mcnn þoir hafa, er skyldir eru að sjá ekkjum sínum borgið með lífeyri samkvæmt lögum frá 5. janúar 1851. Mættinú skoða uppástungu þessa eingöngu frá sjónarmiði hlutaðeigandi presta og kvenna þcirra, og þyrfti ckki að hafa tillit til þess, livort landssjóöurinn hefði bag eða skaða, af fyrirkomulagi því, er spurning er um, yrði ekkert verulegt hatt á móti frumvarpinu. En nú er það ljóst ai 8. grcin frumvarpsins og skýringum ráðgjafans, að trygging skuli útvegast fyrir því, að landssjóðurinn hati engan skaða af þessu, og er í raun rjettri æflazt til að gerð vorði eins konar lífsábyrgðarstofnun úr landssjóði. i þessu tilliti or þoss fyrst að geta, að lífsábyrgðarstofnun þeirri, scm þannig kæmist á fót, ef uppástungán næði lagagildi, yrði það til hnekkis, að tala Iduttakandanna yrði æði iftil; en það er nauðsynlegt skilyrði fyrir því.að lífsábyrgðarstofnun þróist og eflist nokkurn veginn, að hluttakendur sjeu svo margir, að ekki l>eri mjög mikið á cinstökum mannalátum. því minni sem slík stofnun cr, þess meiri auðfrœðisleg* 78 16. apríl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.