Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 113
103
1880
— íirjcf ráðgjafans. fyrir ísland til landshöfðingju um pdstafgreiðslu á
Eskifirði. — pótt. jeg liafi ekki enn fengið fullnaðarsvar frá innanríkisstjórninni moð
tilliti til fyrirkomulags þess, sem þjer, herra landshöfðingi, hafið lagt til með í þóknan-
logu brjefi frá 18. f. m. um póstsendingar milli hinnar ensku póststjórnar og hinnar ís-
lenzku, heíi jeg komizt að raun um, að búið sje að semja við liina ensku póststjórn um
þetta fyrirkomulag, og vil jeg því ekki láta hjá líða _að tjá yður hjer með þjónustusam-
lega til þóknanlegrar leiðbeiningar og aðgjörða, að jeg fellst á tillögur yðar ura, að í
staðinn fyrir brjefhirðing á Eskifirði verði þar framvegis stofnuð póstafgreiðsla.
Jeg leggst ekki undir höfuð að geta þess, að eg skil orð yðar, herra lands-
höfðingi, í nefndu brjefi frá 18. f. m. svo, að íslenzk póstbrjef, sem til Englands eiga
að fara, muni ávallt verða send beinlínis til hins síðasta reglulega komustaðar póstgufu-
skipsins á Islandi, á Jeiðinni til Kaupmannahafnar, og verð jeg því að álíta það rjett-
ast, að leggja niður póstafgroiðslu en taka upp í staðinn brjefhirðingu á Djúpavogi, þar
sem eptir ferðaáætluninni að eins Arkturus kemur við, þegar veður leyfir.
— fír/ej ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um póstsendingar til
Englands. — Eptir að jeg liafði meðtekið frá innanríkisstjórninni tilkynningu ura, að
póststjórnin á Englandi hafi gjört nauðsynlega ráðstöfun til þess, að brjefura til íslands,
að Keykjavík frá skilinni, muni framvegis á feröum hinna íslenzku gufuskipa, þar sem
skipin fara í kringum landið, áður en þau koma til Keykjavíkur, verða beint til hins
fyrsta komustaðar skipsins á íslandi, Eskifjarðar eða Seyðisfjarðar, hefi jeg í dag mælzt
til þess af hinu sameinaða gufuskipafjelagi, að formönnum póstgufuskipanna yrði skipað
á hinum tjeðu ferðum að afhenda þau ensku póstbrjof, sem ekki eiga að fara til Reykja-
víkur, póstafgreiðslumánninum á þeim stað, er skipið kemur fyrst við á, hvort sem það
er heldur Eskifjörður eða Seyðisfjörður eþtir ferðaáætluninni, og í annan stað að leyfa
þossum póstafgreiðsluniönnum að minnsta kosti 4 stunda frest, til að skipta póstsending-
unum niður á þær hafnir, er þær eiga að fara á.
fetta læt jeg ekki bjá líða lijer með þjónustusamlega að tilkynna yður, herra
landshöfðingi til þóknanlegrar leiðbeiningar, út af þóknanlegu brjefi yðar frá 18. marz
þ. á. og í sambandi við brjef mitt frá 17. f. m.
— fírjef landsflöfðillgja til amtmannsins ypr norður- ng austurumdœminu um
síldarveiði Norðmanna. — Ráðgjaíinn fyrir ísland heíir í brjefi frá 16. f. m.
vakið athygli mína á því, að samkvæmt skýrslu hins konunglega danska konsúls í Björg-
vin til utanríkisstjórnarinnar, sje útlit til þess, að í ár verði miklar skipaútgjörðir frá
Norvegi til sildarveiða við austurstrendur íslaiuls. Út af þessu vil jeg hjer með mælast
lil þess, að þjer, herra amtmaður, skorið á sýslumennina í báðum Múlasýslunum, að þeir
hafi nákvæmt eptirlil með því, að hinum gildandi lagaákvörðunum um fiskiveiðar útlend-
inga við ísland sje hlýtt, einkum tilsk. 12. febr. 1872, sbr. tilsk. 13. júní 1787, 1. kap.
2. og 10. gr., en samkvæmt þeim eru fiskiveiðar í landhelgi við ísland áskildar dönskum
þegnum og engum öðrum. Aptur á móti er öllum heimilt að alla fiskjar fyrir utan
landholgi, og setja hin íslenzku lög engin takmörk fyrir því; en útlendum fiskiskipum er
bannað að llytja affa sinn í land, hvort heldur á fastaland eða eyjar, eða hólma til
þess að verka hann þar.
80
17. aprfl.
81
1. maf.
82
3. maí.