Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 113

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 113
103 1880 — íirjcf ráðgjafans. fyrir ísland til landshöfðingju um pdstafgreiðslu á Eskifirði. — pótt. jeg liafi ekki enn fengið fullnaðarsvar frá innanríkisstjórninni moð tilliti til fyrirkomulags þess, sem þjer, herra landshöfðingi, hafið lagt til með í þóknan- logu brjefi frá 18. f. m. um póstsendingar milli hinnar ensku póststjórnar og hinnar ís- lenzku, heíi jeg komizt að raun um, að búið sje að semja við liina ensku póststjórn um þetta fyrirkomulag, og vil jeg því ekki láta hjá líða _að tjá yður hjer með þjónustusam- lega til þóknanlegrar leiðbeiningar og aðgjörða, að jeg fellst á tillögur yðar ura, að í staðinn fyrir brjefhirðing á Eskifirði verði þar framvegis stofnuð póstafgreiðsla. Jeg leggst ekki undir höfuð að geta þess, að eg skil orð yðar, herra lands- höfðingi, í nefndu brjefi frá 18. f. m. svo, að íslenzk póstbrjef, sem til Englands eiga að fara, muni ávallt verða send beinlínis til hins síðasta reglulega komustaðar póstgufu- skipsins á Islandi, á Jeiðinni til Kaupmannahafnar, og verð jeg því að álíta það rjett- ast, að leggja niður póstafgroiðslu en taka upp í staðinn brjefhirðingu á Djúpavogi, þar sem eptir ferðaáætluninni að eins Arkturus kemur við, þegar veður leyfir. — fír/ej ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um póstsendingar til Englands. — Eptir að jeg liafði meðtekið frá innanríkisstjórninni tilkynningu ura, að póststjórnin á Englandi hafi gjört nauðsynlega ráðstöfun til þess, að brjefura til íslands, að Keykjavík frá skilinni, muni framvegis á feröum hinna íslenzku gufuskipa, þar sem skipin fara í kringum landið, áður en þau koma til Keykjavíkur, verða beint til hins fyrsta komustaðar skipsins á íslandi, Eskifjarðar eða Seyðisfjarðar, hefi jeg í dag mælzt til þess af hinu sameinaða gufuskipafjelagi, að formönnum póstgufuskipanna yrði skipað á hinum tjeðu ferðum að afhenda þau ensku póstbrjof, sem ekki eiga að fara til Reykja- víkur, póstafgreiðslumánninum á þeim stað, er skipið kemur fyrst við á, hvort sem það er heldur Eskifjörður eða Seyðisfjörður eþtir ferðaáætluninni, og í annan stað að leyfa þossum póstafgreiðsluniönnum að minnsta kosti 4 stunda frest, til að skipta póstsending- unum niður á þær hafnir, er þær eiga að fara á. fetta læt jeg ekki bjá líða lijer með þjónustusamlega að tilkynna yður, herra landshöfðingi til þóknanlegrar leiðbeiningar, út af þóknanlegu brjefi yðar frá 18. marz þ. á. og í sambandi við brjef mitt frá 17. f. m. — fírjef landsflöfðillgja til amtmannsins ypr norður- ng austurumdœminu um síldarveiði Norðmanna. — Ráðgjaíinn fyrir ísland heíir í brjefi frá 16. f. m. vakið athygli mína á því, að samkvæmt skýrslu hins konunglega danska konsúls í Björg- vin til utanríkisstjórnarinnar, sje útlit til þess, að í ár verði miklar skipaútgjörðir frá Norvegi til sildarveiða við austurstrendur íslaiuls. Út af þessu vil jeg hjer með mælast lil þess, að þjer, herra amtmaður, skorið á sýslumennina í báðum Múlasýslunum, að þeir hafi nákvæmt eptirlil með því, að hinum gildandi lagaákvörðunum um fiskiveiðar útlend- inga við ísland sje hlýtt, einkum tilsk. 12. febr. 1872, sbr. tilsk. 13. júní 1787, 1. kap. 2. og 10. gr., en samkvæmt þeim eru fiskiveiðar í landhelgi við ísland áskildar dönskum þegnum og engum öðrum. Aptur á móti er öllum heimilt að alla fiskjar fyrir utan landholgi, og setja hin íslenzku lög engin takmörk fyrir því; en útlendum fiskiskipum er bannað að llytja affa sinn í land, hvort heldur á fastaland eða eyjar, eða hólma til þess að verka hann þar. 80 17. aprfl. 81 1. maf. 82 3. maí.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.