Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 120

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 120
1880 110 9M seœ hjáleigur fylgja eða támthús, skuldbindi sig til að leigja þau ekki öðruvísi en svo, 2i. tnaf. ag a]jj. afgja](]i3 af þejm sje ákveðið annaðhvort í peningum eða landaurum, eða ef svo skyldi vera, að samningur hefði áður verið gjörður um að hjáleigubœndur eða tómthús- menn ættu að róa á vegum þjóðjarðalandsetanna eða vinna annað fyrir þá, að þjóðjarða- landsetarnir þá bjóði hlutaðeigöndum, að greiða í stað slíkrar vinnu annað gjald, er um boðsmanni þykir sanngjarnt. Jafnframt því, þjónustusamlega að tjá yður, herra landshöfðingi þetta til þókn- anlegrar leiðbeiningar og nauðsynlegrar hirtingar, undanfelli jeg ekki að bœta því við, að það virðist rjettast að gefa alþingi tœkifœri til að segja ólit sitt um nefnt fyrirkomulag, þegar fjárlagafrumvarpið um árin 1882 og 1883 er lagt fyrir þingið, og að jeg álít, að ekki eigi að gjöra aðra broytingu á þessu, áður en alþingi er búið að rœða málið. 94- — fírjef landshöfðingja tu stiptsyjirvaldanna um s t y r k h a n d a f o r n 1 e i f a f j e- a Jlini laginu. — Samkvæmt tillögum stiptsyfirvaldanna í þóknanlegu brjefi frá 28. f. m., vil jeg hjer með veita hinu íslenzka fornleifafjelagi a, allt að 200 kr. styrk til þess að rannsaka og grafa eptir staðarlegum og öör- nm fornleifum einkum á pingvöllum og b, allt að 20 kr. fyrir hverja örk af fornfrœðislegu tímariti, þó ekki meira en 100 kr. þetta ár. Hvortveggja styrkurinn er veittur af fje því, sem í 15. gr. fjárlaganna er lagt til verklegra og vísindalegra fyrirtœkja, og mun styrluirinn verða útborgaður eptir því, sem störfum fjelagsins miðar áfram. fetta er tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum. __ ibð — fírjef laudsllöfðingja til anUmannsins yfir norhur- oy austurvmdœminu um 1 JIU“ fiskiveiðar í landhelgi. — í sambandi við brjef mitt frá 3. f. m. vil jeg út af brjefi ráðgjafans frá 27. s. m. tjá yður, herra amtmaður, tíl þóknanlegrar leiðbeinirigar og birtingar fyrir sýslumönnum í Múlasýslum, að utanríkismaður, sem vill öðlast rjett ti! íiskiveiða í landhelgi við ísland þarf að gjörast þegn hins danska ríkis, og að hann geti orðið það með því að setjast að einhversstaðar á landinu, þó það sje ekki innan takmarka löggilds kauptúns, sbr. tilsk. 13. júní 1787 II. kap. § 6. og III. kap. §§ 1. og 11 og dómsmálastjórnarbrjef 21. nóvombor 1864, prentað í tíðindum um stjórnarrhál- efni II. bls. 112. 96 — fírjej' landshöfðingja t.il amtmannsins yfir norður- og uusturumdœminu um u. júm. gtyrk handa 2 búfrœðingum. — Hjer með læt jeg yður, herra amtmaður, tjáð, að jeg hefi samkværat tillögum amtsráðsins veitt af vöxtum styrktarsjóðsins handa þeim, or híða tjón af jarðeldi, Jónasi Eiríkssyni, sem ferðandi búfrœðingi í Suðurmúlasýslu, 200 kr. um árið 1879 og viðlíka upphæð Guttormi Vigfússyni, sem eins var ástatt fyrir í Norðurmúlasýslu hið sama ár. Hin fyrnefnda upphæð hefir verið greidd sýslumanninum í Suðurmúiasýslu, en þær 200 kr., sem Guttormi Vigfússyni eru ætlaðar, sendast yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar ráðstöfunar, og býst jeg við að fá kvittun fyrir mót- töku þessarar upphæðar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.