Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 126

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 126
1880 116 103 26. júní. hreppi fyrir sveitfesti Úlfheiðar. í brjefi frá 10. júlí 1875 neitaði hreppsnefndin í Bœj- arhreppi, að Úlfheiður væri þar sveitlæg, og bar fyrir sig, að hún raeð því að dvelja 11 ár 1862—1873 í Fáskróðsfjarðarhreppi væri orðin þar sveitlæg, og úrskurðuðuð þjer, herra amtmaður, 16. maí 1879 þenna ágreining þannig, að með því, að Úlfheiður hefði ekki orðið ekkja fyrr en 1867, hefði hún samkværat 6. gr. fátœkrareglugjörðarinnar fyrst, á þessu ári getað farið að vinna sjer inn sveit í Fáskrúðsfjarðarhreppi, en spurning hjer um væri aptur fallin burt með sveitarstyrk þeim, er hún hefði þáð á fardagaárinu 1873—1874, og væri Bœjarhreppur því skyldur að endurgjalda Fáskrúðsfjarðarhreppi það, sem lagt hefði verið síðan raeð Úlfheiði til dauða hennar 23. ndvbr. 1878 og þar að auki útfararkostnað hennar. Úrskurði þessum hefir Bœjarhreppur áfrýjað hingað, og vil jeg eptir að hafa með- tekið álit yðar um raálið, og leitað ítarlegri skýringa úr norður- og austurumdœminu tjá yður til þóknanlegrar leiöbeiningar og ráðstafanar það, er hjer segir. Helzta ástœða Bœj- arhrepps fyrir áfrýjuniuni er sú, að Bœjarhreppur hafi ekki verið aðvaraður um styrk þann, er lagður var með þurfalingnum ; en það er nú hvorttveggja, að slík aðvörun lá í brjefi sýslumannsins í Suðurmúlasýslu frá 16. nóvbr. 1874, enda hafði Bœjarhreppur mcð binum heimildarlausa Hutningi sínum á ómaganum austur í Fáskrúðsfjarðarhrepp haustið 1870 gefið þessum hreppi ástœðu til að halda, að Bœjarhreppur vildi heldur leggja með ómaganum þar en heima hjá sjer. J>að liggur í augum uppi, að sá breppur, er vill ve- fengja ómaga-flutning, er farið hefir fram á löglegan hátt að ráðstöfun sýslumanns, verður að gjöra það með áfrýjun til þeirrá stjórnarvalda, er yfir sýslumanni eru skipuð, en ef hreppstjórnin tekur sjálfri sjer rjett í þessu tilliti og þvert ofan í vegabrjef sýslumanns flytur ómagann aptur sömu leið og hann kom, verður hreppurinn hvað öðru líður að missa rjett sinn til síðan aö heimta ómagann aptur fluttan til sín að ráðstöfun hins opinbera', eins og hann einnig verður að bera þann aukakostnað, sem leiðir af þvi, að koma ómaganum fyrir fyrir utan framfœrslusveit hans um lengri tíma, en annars væri nauðsynlegt, þegar ekki væri um annað en bráðabirgða-styrk að rœða. Að því leyti Bœjarhreppsnefnd hefir borið sig upp undan þvf, að aifur Úlfheiðar eptir fyrnefndan son sinn hafi ekki komið upp í meðlagið með henni, er það nú nœgilega sannað, að þessum arfi hafi verið eytt henni til framfœrslu árið 1872—73, áður en hún þáði styrk þann, er lagður var meö henni þaðan. Loksins finn jeg eptir hinum ítarlegri skýrslum, en nú hafa komið fram í málinu, enga ástœðu til að breyta úrskurði amtsins að því leyti hann skyldar Bœjarhrepp til að endurgjalda Fáskrúðsfjarðarhreppi útfarar- kostnað ómaga þess, er bjer er um að rœða, með 32 kr. Samkvæmt því sem þannig er tekið fram, og með skírskotun til ástœða þeirra, er þjer, herra amtmaður, hafið tilgreint, skal hinn áfrýjaði úrskurður yðar óraskaður standa, og býst jeg við, að þjer sjáið um, að Bœjarhreppur endurgjaldi Fáskrúðsfjarðar- hreppi, sem fyrst án frekari undandráttar hina úrskurðuðu fjárupphæð 360 kr. 20 a. EMBÆTTASKIPUN. Hinn 1. dagjúliraán. veitti landshöfðingi presti Múla og Flateyjar safnaöa í Barðastrandar* prófastsdœmi síra Andrjesi Hjaltasyni lausn frá prestsembœtti frá 1.. október.þ. á., að telja, og með eptirlaunum sarakvæmt lögum 27. febr. þ. á. (A. 4.). Sama dag leyfði landshófðingi síra EyjólfiJónssyni að vera kyrrum í Kirkjubólsþing- um og Staðarprestakalli á Snœfjallaströnd, cins og veiting sú sem fram fór 24. maímán. þ. á. handa honum á Selvogsþingum f Árness prófastsdœmi hefði ekki átt sjer stað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.