Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 131

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 131
Stjórnartíðindi B. 18. 121 1880 — Brjef landshufðingja til yfirakattanefndarinnar í ísafjarðarsýslu um tekju- skatt verzlunar. — Eptir aö hafa meðtekið álit yíirskattanefndarinnar um 2 kæru- skjöl frá verzlunarstjóra Vilh. Holm á ísafirði, þar sem hann ber sig upp undan úr- skurðum nefndarinnar frá 17. janúar og 21. febrúar þ. á. viðvíkjandi sæti hans í yfir- skattanefndinni og viðvíkjandi skattskyldum tekjum verzlunar þeirrar, er kærandi veitir forstöðu á ísaíirði, vil jeg tjá nefndinni það, or nú segir, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda. Mál þetta er svo til komið, að eptir að kærandi 29. október f. á. hafði skýrt frá, að tekjur verzlunar þeirrar, er hann veitir forstöðu, hefðu verið á árinu Vio77— '/io78 8192 kr. 18 a., úrskurðaði skattanefndin tekjur verzlunar þessarar á almanaks- árinu 1878 13000 kr. þessum urskurðí skaut kærandi 31. desbr. f. á. til yíirskatta- nefndarinnar og heimtaði, að dregnar yrðu frá hinni úrskurðuðu upphæð 6870 kr. 46 a., sem hann tolur, að verzlunin hafi tapað á árinu í dánarbúum, og ályktaði þar á eptir skattanefndin 17. jan. þ. á., að kærandi, sem er einn í yiirskattanefndinui ætti að víkja úr sæti sínu í þossu máli og staðfesti yfirskattanefndin þar eptir 21. febr. þ. á. hinn áfrýjaða úrskurð skattanefndarinnar. Hvað nú fyrst snertir úrskurð yfirskattanefndarinnar frá 17. janúar þ. á. hofir kærandinn fært það til, að hann sjálfur eigi ekkert í verzlun þeirri, er hann veitir for- stöðu, hún sjo eign vorzlunarhússins M. W. Sass & Sönner í Kaupmanuahöfn, og sjo því kæra hans ekki yfir tekjur haus oigin; en 22. gr. laga 14. desbr. 1877 skipi að oins, að sá, er kærir yfir ákvörðun skattanefndarinnar um tekjur, er hann sjálfur hefir haft, eigi að víkja úr sæti sínu. En hjer við er það að athuga, að grein þessi inniheldur onga takmörkun á rjetti þeim, er yfirskattanefndin hefir til í einstökum málum, er snerta hag einstakra yfirskattanefndarmanna að úrskurða, að þeir eigi að víkja úr sætum sín- um; hún mælir að eins fyrir, að nefndarmaðurinn, hveruig sem á stendur, eigi að víkja úr sæti sínu, þcgar hann sjálfur hefir kært yfir ákvörðun skattanefndarinnar um hans eigin tekjur, og .lætur hún hitt vera komið undir úrskurði nefndarinnar, hvort hlutað- oigandi eigi að halda sæti sínu, ef annar kærir yfir ákvörðun um tekjur nefndarmanns- ins, eða ef hann sjálfur kærir út af tekjum annara. En ákvörðun yfirskattanefndarinnar í þossu máli finn jog því síður ástœðu til að breyta, sem málið er einmitt sproltið af teknaskýrslu, er kærandi sjálfur hefir gefið. Hins vegar hefði nefndin átt að kalla kær- andann á þann fund, er honum var vikið úr sæti hans á, en að yfirskattanefndin van- rœkti það getur því síður haft neina þýðingu, sem ályktun nefndarinnar um, að kærandi viki úr sæti sínu, var gjörð í oinu hljóði; og er því enginn vatí um, að niðurstaðan hefði orðið hin sama, þótt kærandi hefði verið sjálfur á fundi. Að því er snertir spurninguna um það, hvort skuldakröfur frá oldri árum, or hafa reynzt ófáanlegar, skuli taldar frá viðkomandi tekjum, verður úrskurður yfirskatta- nefndarinnar að álítast fullnaðarúrskurður, og fæ jeg ekki betur sjeð, en að hann sje á góðum rökum byggður. Tekjur hlutaðeigandi verzlunar hafa ekki verið fundnar á þann hátt, að talið hafi verið, hvað fjárstofn verzlunarinnar hafi vaxið eða rýrnað, og hverju eigendurnir haíi eytt á viðkomandi ári sjer og sínum til viðurværis, nytsemdar, munaðar o. s. frv., on kærandinn hefir sjálfur gjört reikninginn á þaun hátt, að taldar hafa verið hinar einstöku tekjugreinir og þeim síðan jafnað saman við útgjöldin. fegar reikning- urinn er gjörður á þann hátt, fær það ekki mikla þýðingu, þótt einstakir liðir af fjár- stofninum rýrni. Áður en slíkur eignarmissir átti sjer stað, gátu að eins vextirnir af fje því, sem hlutaðeigandi hefir tapað, komið til greina, þegar tekjurnar voru reiknaðar Hinn 24. ágúBt 1880. 413 23. júlí.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.