Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 137

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 137
127 1880 ar fyrir slíkum skaða og þeim, er hjer rœðir um. Loksins eruð þjer beðnir að greiða 123 mjer sem móttökumanni umrœddrar peningasendingar upphæð hennar með 200 kr. og 2a J1111' rita upphæð þessa milli annara útgjalda í reikning yðar fyrir gjöldum póststjórnarinnar á þessu ári. — Brjef landsliöfðingja til sýslumannsins í Suðurmútasýslu um vitagjald og af- 124- greiðslugjald af skipum. — í brjefi frá 3. þ. m. hafið þjer herra sýslumaður spurt 28' Jlilí' 1, hvort útlend fiskiskip og póstgufuskip, er fara kringum landið og því optar en 2svar sinnum fara fram hjá vitanum á Eeykjauesi eigi að greiða vitagjald óptar en einu sinni, meðan þau halda sjer við strendur landsins og ekki fara hjeðan til útlanda. 2, hvort skip, sem kemur á höfn, er sýslumaður er búsettur á, en bittir svo á, að sýslumaðurinn er ekki heima, en hetír farið eitthvað, og sett. fyrir sig umboðsmann til að afgreiða skip, sje ekki skyldur til að greiða umboðsmanni þessum, það auka af- greiðslugjald, sem ákveðið er með 9. grein opins brjefs 28. desbr. 1836. Fyrir því vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar það, er hjer segir. Við 1. Orðin í upphafi 1. greinar laga 10. okt. 1879: <>hvert það skip-----------er leggst í höfn einhversstaðar á íslandi» benda á, að eingöngu þau skip skulu talin gjald- skyld, sem koma frá útlöndum til íslands, og sama virðist hafa vakað fyrir löggjafar- valdinu, þegar síðan er skipað svo fyrir, að gjaldið skuli vera hið sama, hvort heldur skipið fer fram hjá vitanum «að eins aðra leiðina eða fram og aptur», f>egar þar að auki er haft tillit til þess, að gjaldfrelsi íslenzkra fiskiskipa beinlínis er bundið við, að þau eru á fiskiveiðaferðum, og engin ástœða er til að ætla að löggjafarvaldið hafi vilj- að hlífa þessum fiskiskipum fremur en öðrum skipum við að borga tjeð gjald, virðist mjer það liggja næst að ætla, að löggjafinn hafi viljað láta skip þau, sem koma hingað frá út- löndum, greiða vitagjald að eins einu sinni, meðan þau dvelja hjer við land, og án tillits til þess, hve opt þau fari fram hjá vitanum, á meðan þau dvelja hjer. Jeg get því eigi sjeð, að heimild sje til að heimta af póstgufuskipinu á strandsiglingura þess eða af út- londum fiskiskipum á veiðiferðum þeirra, vitagjald optar ön einu sinni frá því, að þau koma fyrst til landsins og fara hjeðan aptur alfarin í þeirri ferð. Við 2. Gjaldið, er getur um í 9. grein tilskip. 28. desbr. 1836, er bundið því skilyrði, að skipið verði afgreitt af manni, er amtmaður hefir löggilt til að gegna af- greiðslum á höfn, er sýslumaður ekki er búsettur á. Jeg fæ því ekki sjeð, að sá um- boðsmaður, er sýslumaður setur til þess í forföllum sínum að framkvæma þessi störf, þar sem sýslumaðurinn er búsettur, geti gjört tilkall til nefnds gjalds. — Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um lán úr landssjóði. — 125 I þóknanlegu brjefi frá 18. f. m. hafið þjer, herra landshöfðingi, lagt það tíl, að yður yrði 29. júlí. veitt vald til af peningaafgangi viðlagasjóðsins, sem ætlað er, að muni við lok reiknings- ársins 1879 nema hjer um bil 62000 kr., að veita lán að upphæð allt að 50000 kr., þann- ig að þegar reikningurinn fyrir nefnt ár er fullsaminn, verði gjörðar nánari tillögur um, hve mikið af hinni annari peningaeign landssjóðsins við byrjun yfirstandandi fjárhags- tímabils skuli gjört arðberandi, og á hvaða hátt. Út af þessu er yður hjer með tjáð til þóknanlegrar leiðbeiniugar og frekari ráð- stafanar, að tillagan er hjer með samþykkt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.