Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 137
127
1880
ar fyrir slíkum skaða og þeim, er hjer rœðir um. Loksins eruð þjer beðnir að greiða 123
mjer sem móttökumanni umrœddrar peningasendingar upphæð hennar með 200 kr. og 2a J1111'
rita upphæð þessa milli annara útgjalda í reikning yðar fyrir gjöldum póststjórnarinnar
á þessu ári.
— Brjef landsliöfðingja til sýslumannsins í Suðurmútasýslu um vitagjald og af- 124-
greiðslugjald af skipum. — í brjefi frá 3. þ. m. hafið þjer herra sýslumaður spurt 28' Jlilí'
1, hvort útlend fiskiskip og póstgufuskip, er fara kringum landið og því optar
en 2svar sinnum fara fram hjá vitanum á Eeykjauesi eigi að greiða vitagjald óptar en
einu sinni, meðan þau halda sjer við strendur landsins og ekki fara hjeðan til útlanda.
2, hvort skip, sem kemur á höfn, er sýslumaður er búsettur á, en bittir svo á,
að sýslumaðurinn er ekki heima, en hetír farið eitthvað, og sett. fyrir sig umboðsmann
til að afgreiða skip, sje ekki skyldur til að greiða umboðsmanni þessum, það auka af-
greiðslugjald, sem ákveðið er með 9. grein opins brjefs 28. desbr. 1836.
Fyrir því vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar það, er hjer segir.
Við 1. Orðin í upphafi 1. greinar laga 10. okt. 1879: <>hvert það skip-----------er
leggst í höfn einhversstaðar á íslandi» benda á, að eingöngu þau skip skulu talin gjald-
skyld, sem koma frá útlöndum til íslands, og sama virðist hafa vakað fyrir löggjafar-
valdinu, þegar síðan er skipað svo fyrir, að gjaldið skuli vera hið sama, hvort heldur
skipið fer fram hjá vitanum «að eins aðra leiðina eða fram og aptur», f>egar þar
að auki er haft tillit til þess, að gjaldfrelsi íslenzkra fiskiskipa beinlínis er bundið við,
að þau eru á fiskiveiðaferðum, og engin ástœða er til að ætla að löggjafarvaldið hafi vilj-
að hlífa þessum fiskiskipum fremur en öðrum skipum við að borga tjeð gjald, virðist mjer
það liggja næst að ætla, að löggjafinn hafi viljað láta skip þau, sem koma hingað frá út-
löndum, greiða vitagjald að eins einu sinni, meðan þau dvelja hjer við land, og án tillits
til þess, hve opt þau fari fram hjá vitanum, á meðan þau dvelja hjer. Jeg get því eigi
sjeð, að heimild sje til að heimta af póstgufuskipinu á strandsiglingura þess eða af út-
londum fiskiskipum á veiðiferðum þeirra, vitagjald optar ön einu sinni frá því, að þau
koma fyrst til landsins og fara hjeðan aptur alfarin í þeirri ferð.
Við 2. Gjaldið, er getur um í 9. grein tilskip. 28. desbr. 1836, er bundið því
skilyrði, að skipið verði afgreitt af manni, er amtmaður hefir löggilt til að gegna af-
greiðslum á höfn, er sýslumaður ekki er búsettur á. Jeg fæ því ekki sjeð, að sá um-
boðsmaður, er sýslumaður setur til þess í forföllum sínum að framkvæma þessi störf, þar
sem sýslumaðurinn er búsettur, geti gjört tilkall til nefnds gjalds.
— Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um lán úr landssjóði. — 125
I þóknanlegu brjefi frá 18. f. m. hafið þjer, herra landshöfðingi, lagt það tíl, að yður yrði 29. júlí.
veitt vald til af peningaafgangi viðlagasjóðsins, sem ætlað er, að muni við lok reiknings-
ársins 1879 nema hjer um bil 62000 kr., að veita lán að upphæð allt að 50000 kr., þann-
ig að þegar reikningurinn fyrir nefnt ár er fullsaminn, verði gjörðar nánari tillögur um,
hve mikið af hinni annari peningaeign landssjóðsins við byrjun yfirstandandi fjárhags-
tímabils skuli gjört arðberandi, og á hvaða hátt.
Út af þessu er yður hjer með tjáð til þóknanlegrar leiðbeiniugar og frekari ráð-
stafanar, að tillagan er hjer með samþykkt.