Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 143
133
1880
skipaði landfógeta að greiða biskupi 400 kr. til bins nefnda augnamiðs af fjo því, sem í |3<i
6. grein fjárlaganna er veitt til óvissra útgjalda. 14.sopt.
— Brief landsliöfðiilgja tU stiptsyfirvaldanna um lán til jarðabóta á prests- I3J
setri. — Eptir tillögu stiptsyfirvaldanna í þóknanlegu brjefi frá 16. þ. m. veitist hjor 1!,sePt
með Valþjófssfaðarprestakalli 1000 kr. lán úr viðlagasjóði landsins til jarðabóta, eirikum
til að hlaða 2 garða hjer um bil 1600 faðma á lengd sumpart til varnar landi prests-
setursins og sumpart til endurbóta á engjum þess, þar som annar garðurinn að nokkru
loyti gæti nutast sera stíflugarður við vatnsveitingar. Lán þetta er veitt með þeim kjör-
um, að það verði árlega ávaxtað með 4. af hundraði og endurborgað á 10 árum með 100
kr. árlega, og með þeirri nákvæmari ákvörðun, að báðum görðunum verði komið upp og
þeim síðan viðhaldið og skilað við prestaskipti með reglulegri úttektargjörð og ofanálagi
eins og öðru því, sem prestsetrinu tilhe uir.
petta er hjer með tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlograr leiðbeiningar og birt-
ingar fyrir hlutaðeiganda.
— Brjef landsliöfðingja til sýslumanntim í Skagnfjarðarsýslu um byggingu á fá- |3H
tœkrajörð. — Eptir að hafa meðtekið þoknanlegt álit yðar, herra sýslumaður, um 24.sopt.
erindi hreppsnefndaroddvitans í Rípurhreppi viðvikjandi hreppseigninni Kefiavík, vil jeg
biðja yður að tilkynna tjeðri hreppsnefnd, að ekkert sje því til fyrirstöðu, að hrepps eða
fátœkrajarðir verði án œðri samþykkis byggðar til fleiri ára eða jafnvol um lífstíð ábúand-
ans, aptur á móti þarf samkvæmt 5ta lið 26. gr. tilsk. 4. maí 1872 samþykkis sýslu-
nofndar til að selja eða veðsetja slíka fastoign, og eins myndi slíkt, samþykki nauðsyn-
logt, ef það kæmi til tals að byggja slíka eign um óvenjulega langan tíma, t. d. 50 ár
cður lengur eða um Iífstíð fleiri ættliða (erfðabygging).
Hvað sjerstaklega snertir byggingarráðin að eign Rípurhrepps í jörðunni Keflavík,
þá er það mál, sem risið hefirútaf þeira, dómsmál, og get jeg því þegar afþeirri ástœðu
ekki sem stendur farið út í hin einstöku atriði þess.
K e g 1 u r 130
fyrir niðurjöfnun á kirkjugjaldi samkvæmt lögum 19. septembor 1879. 28.scpt.
1.
Á hús þau, sem húsaskattur hefir verið lagður á samkvæmt, lögum 14. desbr.
1877 (A. 22) skal jafna kirkjugjaldinu niður eptir virðingu þeirri, sem farið hefir fram
samkvæmt reglugjöið landshöfðingja frá 18. maí 1878, og ber sýslumönnum og bœjar-
fógetum fyrir næstu manntalsþing að senda hlutaðeigandi kirkjuhöldurum útdrátt, að því
or viðkomandi kirkjusókn snertir, úr skránni yfir gjaldskyldar húseignir í lögsagnarum-
dœminu. Breytingar þær, er síðan kynnu að verða á virðingarverði húsanna, og skýrslur
um nýjar gjaldskyldar húseignir, ber sýslumönnum og bœjarfógotum síðan aö senda
kirkjuhöldurum fyrir nýár ár hvert.
2.
í>au hús eru undanþegin kirkjugjaldi, sem notuð eru við ábúð á jörð, or metin