Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 143

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 143
133 1880 skipaði landfógeta að greiða biskupi 400 kr. til bins nefnda augnamiðs af fjo því, sem í |3<i 6. grein fjárlaganna er veitt til óvissra útgjalda. 14.sopt. — Brief landsliöfðiilgja tU stiptsyfirvaldanna um lán til jarðabóta á prests- I3J setri. — Eptir tillögu stiptsyfirvaldanna í þóknanlegu brjefi frá 16. þ. m. veitist hjor 1!,sePt með Valþjófssfaðarprestakalli 1000 kr. lán úr viðlagasjóði landsins til jarðabóta, eirikum til að hlaða 2 garða hjer um bil 1600 faðma á lengd sumpart til varnar landi prests- setursins og sumpart til endurbóta á engjum þess, þar som annar garðurinn að nokkru loyti gæti nutast sera stíflugarður við vatnsveitingar. Lán þetta er veitt með þeim kjör- um, að það verði árlega ávaxtað með 4. af hundraði og endurborgað á 10 árum með 100 kr. árlega, og með þeirri nákvæmari ákvörðun, að báðum görðunum verði komið upp og þeim síðan viðhaldið og skilað við prestaskipti með reglulegri úttektargjörð og ofanálagi eins og öðru því, sem prestsetrinu tilhe uir. petta er hjer með tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlograr leiðbeiningar og birt- ingar fyrir hlutaðeiganda. — Brjef landsliöfðingja til sýslumanntim í Skagnfjarðarsýslu um byggingu á fá- |3H tœkrajörð. — Eptir að hafa meðtekið þoknanlegt álit yðar, herra sýslumaður, um 24.sopt. erindi hreppsnefndaroddvitans í Rípurhreppi viðvikjandi hreppseigninni Kefiavík, vil jeg biðja yður að tilkynna tjeðri hreppsnefnd, að ekkert sje því til fyrirstöðu, að hrepps eða fátœkrajarðir verði án œðri samþykkis byggðar til fleiri ára eða jafnvol um lífstíð ábúand- ans, aptur á móti þarf samkvæmt 5ta lið 26. gr. tilsk. 4. maí 1872 samþykkis sýslu- nofndar til að selja eða veðsetja slíka fastoign, og eins myndi slíkt, samþykki nauðsyn- logt, ef það kæmi til tals að byggja slíka eign um óvenjulega langan tíma, t. d. 50 ár cður lengur eða um Iífstíð fleiri ættliða (erfðabygging). Hvað sjerstaklega snertir byggingarráðin að eign Rípurhrepps í jörðunni Keflavík, þá er það mál, sem risið hefirútaf þeira, dómsmál, og get jeg því þegar afþeirri ástœðu ekki sem stendur farið út í hin einstöku atriði þess. K e g 1 u r 130 fyrir niðurjöfnun á kirkjugjaldi samkvæmt lögum 19. septembor 1879. 28.scpt. 1. Á hús þau, sem húsaskattur hefir verið lagður á samkvæmt, lögum 14. desbr. 1877 (A. 22) skal jafna kirkjugjaldinu niður eptir virðingu þeirri, sem farið hefir fram samkvæmt reglugjöið landshöfðingja frá 18. maí 1878, og ber sýslumönnum og bœjar- fógetum fyrir næstu manntalsþing að senda hlutaðeigandi kirkjuhöldurum útdrátt, að því or viðkomandi kirkjusókn snertir, úr skránni yfir gjaldskyldar húseignir í lögsagnarum- dœminu. Breytingar þær, er síðan kynnu að verða á virðingarverði húsanna, og skýrslur um nýjar gjaldskyldar húseignir, ber sýslumönnum og bœjarfógotum síðan aö senda kirkjuhöldurum fyrir nýár ár hvert. 2. í>au hús eru undanþegin kirkjugjaldi, sem notuð eru við ábúð á jörð, or metin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.