Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 162

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 162
1880 152 153 hafa nokkurn hagnað af þeim, en af því megi aptur álykta, að umboðsstjórnin sje rjett- 1G. sept. jjjjg,, tjj jnnan takmarka þeirra, sem lög 27. febr. þ. á. setja, að ráðstafa þeim upphæð- um, sem eiga að renna í landssjóð frá hinura stœrri prestaköllum, þegar þau verða laus, á sama hátt og fjo því, sem veitt er í fjárlögunum til bráðabirgðauppbótar fátœkustu brauðunura. Út af þessu vill ráðgjafinn þjónustusamlega tjá yður, herra landshöfðingi, til þóknanlcgrar leiðbeiningar og birtiugar, að þar eð veitt er í fjárlögunum tiltekin upp- hæð 700 kr. fyrir fjárhagstímabilið til b'ráðabirgðauppbótar fátœkustu brauðum á íslandi, verður ráðgjafinn að vera á þeirri skoöun, að eigi sje heimild til að greiða úr landssjóði frekari uppbœtur í þessum tilgangi, og þar eð það í þessu efni ekki getur gjört neina breytingu, að hinar umrœddu 1300 kr. eru fengnar landssjóði til handa moð því að rýra tekjur hinna tveggja framannefndu prestakalla, sem laus eru í ár, þá verður ráð- gjafanum að þykja það ísjárvert að loyfa, að hinni uefndu upphæð sje varið á þann hátt, sem farið or fram á. 154 — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfOingju um eptirlaun presta. — ÍG. sept. jjjnn júu síðastliðna hafið þjer, herra landshöfðingi, sent hingað brjef frá biskupinum yfir íslandi, þar som hann hefir tekið fram þær ástœður, sem hann ætlar að mæli með því, að 2. gr. í lögum frá 27. febrúar þ. á. um eptirlaun presta eigi að skiljast á þann hátt, að þegar eptirlaun presta sjeu útreiknuð, sknli þau ár, sem hann kunni að hafa þjónað sem aðstoðarprestur, reiknast með honum í hag sem þjónustuár. Gæti þossi skilningur ekki komizt að, hefir biskupinn farið þess á loit, að frumvarp í slíka átt yrði lagt fyrir næsta alþingi. Við þetta tœkifœri bafið þjer látið það álit yðar í ljósi, að það hvorki muni vora samkvæmt almennum grundvallarreglum njo hinura ofannefndu ákvörðunum eptirlauna- laganna, að telja þann tíma sem hlutaðeigandi prestur hofir þjónað sem aðstoðarprestur sem einu hluta af embættistíma hans, þegar ákveða skal eptirlaunin, þar eð hann, meðan hann var í aðstoðarprostsstöðu, ckki hafi getað skoðazt som embættismaður í eiginlegum skilningi, en eptirlaunarjetturinn sje þó einmitt bundinn við það. par sem því sjerstaka lagaheimild þurfi til, að reikningsaðferö þeirri, sem að ofan er bent á, verði fylgt, hafið þjer mælt með þeirri tillögu biskups, að slík lagaheimild verði útveguð. Út af þessu skal eigi á frest slegið þjónustusamlega að tjá yður, herra lands- höfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar og frekari birtingar, að ráðgjafinn verður að vera yður saradóma um, að í eptirlaunalögunum l'rá 27. febr. þ. á. sjo engin heimild til að reikna raeð'þau ár, scm sá eða sá prestur hefir þjónað sem aðstoðarprestur, þegar til á- lita komur um eptirlaun hans, en að hins vegar finnist engin ástœða til að fá lögunum breytt í þá átt, sem mundi vera gagnstœð þeim grundvallarreglum, som almennt or farið eptir við útreikniug eptirlauna handa ombættismönnum. EMBÆTTASKIPUN. Hinn 25. október var presturinn að Blöndudalshólum sira Markús Gíslason skipaöur prestur ab Fjallapingum: Víðirhóls og Möðrudalssóknum f Suður-pingoyjar prófastsdœmi frá fardögum 1881 að telja.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.