Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 162
1880
152
153 hafa nokkurn hagnað af þeim, en af því megi aptur álykta, að umboðsstjórnin sje rjett-
1G. sept. jjjjg,, tjj jnnan takmarka þeirra, sem lög 27. febr. þ. á. setja, að ráðstafa þeim upphæð-
um, sem eiga að renna í landssjóð frá hinura stœrri prestaköllum, þegar þau verða laus,
á sama hátt og fjo því, sem veitt er í fjárlögunum til bráðabirgðauppbótar fátœkustu
brauðunura.
Út af þessu vill ráðgjafinn þjónustusamlega tjá yður, herra landshöfðingi, til
þóknanlcgrar leiðbeiningar og birtiugar, að þar eð veitt er í fjárlögunum tiltekin upp-
hæð 700 kr. fyrir fjárhagstímabilið til b'ráðabirgðauppbótar fátœkustu brauðum á íslandi,
verður ráðgjafinn að vera á þeirri skoöun, að eigi sje heimild til að greiða úr landssjóði
frekari uppbœtur í þessum tilgangi, og þar eð það í þessu efni ekki getur gjört neina
breytingu, að hinar umrœddu 1300 kr. eru fengnar landssjóði til handa moð því að
rýra tekjur hinna tveggja framannefndu prestakalla, sem laus eru í ár, þá verður ráð-
gjafanum að þykja það ísjárvert að loyfa, að hinni uefndu upphæð sje varið á þann
hátt, sem farið or fram á.
154 — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfOingju um eptirlaun presta. —
ÍG. sept. jjjnn júu síðastliðna hafið þjer, herra landshöfðingi, sent hingað brjef frá biskupinum
yfir íslandi, þar som hann hefir tekið fram þær ástœður, sem hann ætlar að mæli
með því, að 2. gr. í lögum frá 27. febrúar þ. á. um eptirlaun presta eigi að skiljast á
þann hátt, að þegar eptirlaun presta sjeu útreiknuð, sknli þau ár, sem hann kunni að
hafa þjónað sem aðstoðarprestur, reiknast með honum í hag sem þjónustuár. Gæti þossi
skilningur ekki komizt að, hefir biskupinn farið þess á loit, að frumvarp í slíka átt yrði
lagt fyrir næsta alþingi.
Við þetta tœkifœri bafið þjer látið það álit yðar í ljósi, að það hvorki muni vora
samkvæmt almennum grundvallarreglum njo hinura ofannefndu ákvörðunum eptirlauna-
laganna, að telja þann tíma sem hlutaðeigandi prestur hofir þjónað sem aðstoðarprestur
sem einu hluta af embættistíma hans, þegar ákveða skal eptirlaunin, þar eð hann, meðan
hann var í aðstoðarprostsstöðu, ckki hafi getað skoðazt som embættismaður í eiginlegum
skilningi, en eptirlaunarjetturinn sje þó einmitt bundinn við það. par sem því sjerstaka
lagaheimild þurfi til, að reikningsaðferö þeirri, sem að ofan er bent á, verði fylgt, hafið
þjer mælt með þeirri tillögu biskups, að slík lagaheimild verði útveguð.
Út af þessu skal eigi á frest slegið þjónustusamlega að tjá yður, herra lands-
höfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar og frekari birtingar, að ráðgjafinn verður að vera
yður saradóma um, að í eptirlaunalögunum l'rá 27. febr. þ. á. sjo engin heimild til að
reikna raeð'þau ár, scm sá eða sá prestur hefir þjónað sem aðstoðarprestur, þegar til á-
lita komur um eptirlaun hans, en að hins vegar finnist engin ástœða til að fá lögunum
breytt í þá átt, sem mundi vera gagnstœð þeim grundvallarreglum, som almennt or farið
eptir við útreikniug eptirlauna handa ombættismönnum.
EMBÆTTASKIPUN.
Hinn 25. október var presturinn að Blöndudalshólum sira Markús Gíslason skipaöur
prestur ab Fjallapingum: Víðirhóls og Möðrudalssóknum f Suður-pingoyjar prófastsdœmi frá fardögum
1881 að telja.