Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 167

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 167
157 1880 lakara letri og samskonar Ieturbreytingu) og ísafoldar prentsmiðja hafði gjört, en þessu svaraði Einar ekki. Með því nú að rektor við samanburð á skólaskýrslu þeirri, er prent- uð hafði verið í ísafoldar prentsmiðju, við skýrslur þær, er Einar þórðarson áður hafði prentað fyrir skólann, komst að þeirri niðurstöðu, að skýrslan fengist prentuð með marg- broyttara og fallegra letri, með smekklegra frágangi og meiri vandvirkni í ísafoldar prentsmiðju, en í prentsmiðjn Einars fórðarsonar, verður það ekki álitið, að þeira rjetti hafi verið traðkað, sem Einari pórðarsyni var heimilaður í kaupsamningnum, þó skóla- skýrslan hafi í ár verið prentuð í ísafoldar pientsmiðju. Til leiðbeiningar, þegar um slík mál yrði að rœða eptirleiðis, læt jeg hjer með fylgja eptirrit eptir fyrnefndri 4. gr. samningsins frá 29. desbr. 187G1. — Tirjef landsllöfðingja til amtmnnnsinn yfir suflur- og vesiurumdœminu itm fram- fœrslusveit tóm th ú sma n n s. — í brjefi frá 13. þ. m. hafið þjer, herra aratmaður, sagt mjer álit yðar uin áfrýjun hreppsnefndarinnar í Kjalarneshreppi á úrskurði yðar frá 10. oktbr. f. á., er ákveður Sigurð Jónsson sveitlægan í Kjalarneshreppi. Vorið 1868 fluttist Sigurður úr fœðingarhreppi sínum Kjalarneshreppi inn í Sel- tjarnarneshrepp. Hann var þá grasbýlismaður eða bóndi, en vorið eptir 1869 settist hann að í hinum sama hieppi sem tómthúsmaður og á útmánuðum veturinu 1878—79, varð honum veittur styrkur úr fátœkrasjóði. I>að cr nú sannað, að Sigurður hafi ekki leitað leyfis til tómthúsmennsku í Scl- tjarnarnesshreppi, fyr en vorið 1870, þá cr hann beiddist slíks leyfis munnlega af hrepp- stjóranum í Seltjarnarnesshreppi. þeim ber ekki saman um, liverju hreppstjórinn hafi svarað, en um það er enginn vafi, að hreppstjórinn heflr ekki synjað Sigurði brjeflega um húsmennskuleyfi, og það virðist einnig viðurkennt af Seltjarnarnesshreppi, að síðan liafi verið jafnað á hann sveitargjöldum. Hreppsnefndin í Kjalarneshreppi hefir nú haldið því fram, að sveitarstjórnin í Seltjarnarneshreppi hafi þegjandi samþykkt tómthúsmennsku Sigurðar með því að jafna á liann gjöldum til Seltjarnarnesshrepps, og að slíkt samþykki þar að auki liggi í því, að hreppstjórinn aldrei neitaði Sigurði skriflega um tómthúsloyfi, en það-virðist ekki nauðsynlegt að rannsaka, hvort þetta álit sje á rjettum rökum byggt, því það er ljóst, að fardagaárið 1869—70, er Sigurður dvaldi í húsmennsku án þess að beiðast leylis til þcss, getur samkvæmt 12. gr. tilsk. 26. maí 1863 um lausamenn og húsmenn, ekki tal- 1) Grein pessi segir svo: „Loksins skuldbind jeg, kaupandi, mig og eptirkomandi eigendur timgetinnar prentsmiðju til ftess, að taka að mjer fyrir sanngjarna borgun — en í possu tilliti skal hliðsjdn böfð sumpart af borg- un peirri, sem áður hefir greizt fyrir pcss konar vork, sumpart peirri, sem aðrir prentarar hjer í bœn- um bjóðast til að taka sllkt vcrk að sjer fyrir — prentun peirra bóka eða rita, sem hið opinbera læt- ur út gefa og að flýta slíku prentunarverki sem mest má verða, cða láta ekki önnur prentunarstörf Bitja í fyrirrúmi. Tíl pessarar skuldbindingar frá hálfu prcntsmiðjunnar svarar sú sknldbinding frá hálfu hins opinbera, að láta pcss konar prontstörf framkvæma í umrœddri prentsmiðju, ef hún vill pau að sjer taka fyrir sama vorö og að öðru leyti með jafngóðum kjörum fyrir bið opinbera, sjer í lagi að pví er snertir flýti og vandvirkni, sem bjóðast kynni af einhverri annarri prentsmiðju iijer í bœnum. pað skal berlega tekið fram, að kaupanda er hjer með ekki lofað n e i n u m ú t i 1 o k a n d i r j e 11 i til að prenta fyrir bið opinbera, heldur að eins rjetti til öðrum fremur að framkvæma slík prentstörf, að pví leyti hann vill taka pau að sjer fyrir sömu borgun og leysa pau jafnfljótt af bendi og aðrir gcta gjört. 1.5» 21. okp (5ð 25. okt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.