Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 172

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Page 172
1880 162 ION 25. okt. í brjefi mínu frá 20. júní 1878 (stjórnartíðindi B. 101) hafði í fardögum 1877 fluzt úr Engihlíðarhreppi inn í Vindhælishrepp, var honum næsta fardagaár þar á eptir, 1877 til 78, veittur sjer og hyski sínu til lífsframdráttar 92 kr 58 a sveitarstyrkur, og fór þá hreppsnefndin í Vindhælishreppi 9 ágúst 1878 þvf á flot við sýslumanninn í Húnavatns- sýslu, að Engihlíðarhreppur yrði skyldaður til að endurgjalda Vindhælishreppi þennati kostnað; en 18 júní 1879 úrskurðaði sýslumaðurinn í Húnavatnssýslu samkvæmt því, er áður hafði komið fram í þessu máli af hendi Engihlíðarhrepps, að Hjörtur væri sveitlægur í Vindhælishreppi, og þenna úrskurð hafið þjer, herra amtmaður, staðfest 16 marz þ. á; en Vindhælishreppur hefir aptur á móti áfrýjað úrskurði yðar hingað. Fyrir því skal yður, horra amtmaður, tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- ingar það, er nú segir. Enginn vafi er um það, að hlutaðeigandi fátœklingur, þegar hann fluttist í far- dögum 1877 úr Engihlíðarhreppi, var búinn að dvelja þar í sveit 10 ár að frátöldum 3. vilcna tíma nokkru eptir fráfœrur 1876, er hann reyndi að koma sjer niður á jörðunni Núp í Víndhælishreppi. Á þessari tilraun stóð svo, að Hjörtur hafði fardagaárið 1876-77 löglegan ábúðarrjett að jörðunni Illugastöðum í Engihlíðarhreppi; en þegar fór að líða að fardögum 1876, fjekk hreppsnefndaroddvitinn fyrst Hjört til að játa sig hafa þegið svoitarstyrk, og síðan líklega af því að það þótti vafasamt, hvort þetta lán myndi verða álitinn löglegur sveitarstyrkur (sbr. úrskurð minn stjórnartíð. 1878 B 101) útvcgaði hann Hirti byggingarbrjef frá bónda í Skagatirði fyrir jörðunni Núp. Hreppsnefndarmaður foerði Hirti þetta byggingarbrjef, og eptir að Hirti hafði verið gefin von um að fá alla jörðina Núp til byggingar, og oddviti hreppsnefndarinnar þaraðauki hafði lofað honum 6 ám, ef liann vildi flytja þangað, fjekkst hann til að rita undir byggíngarbrjelið og síðau útveguðu 2 hreppsnefndarmenn hesta þá, erþurfti að hafa til llutnings Hjartar frá Illuga- stöðum að Núpi, og hjálpuðu honum við þenna flutning. Ura leið og þessi flutningur átti sjer stað, fór fram úttekt á Illugastöðum, og ritaði Hjörtur einnig undir hana. En nú reyndist, að bóndi sá, er byggt hafði Hirti jörðina Núp, hafði ekki haft byggingarráð á jörðunni það fardagaár, en að þar á móti hreppsnofndin í Víndhælishreppi hafði jörðina til byggingar handa ekkju, er þáði þar af sveit, og eptir að tilraun, sem Hjörtur gjörði til að fá ekkjuna til að flytja af jörðunni með því að láta hana fá nokkuð af þeirri tilgjöf, er hann hafði fengið frá oddvita Engihlíðarhrepps, hafði farizt fyrir sökum þess, að hreppsnefndin í Vindhælishreppi vildi ekki fallast á þetta; vjelt hann burt aptur frá Núpi eptir 3 vikna dvöl, og kom sjer niður á jörðunni Mýrarkoti í Engihlíðarhreppi. Eptir málsástœðum þessum hefir dvöl Hjartar fyrir utan Engihlíðarhrepp um árið 1876 ekki haft þá festu, sem nauðsynlegt er til þess að sagt verði, að hann hafi fyrir lullt og allt fiutt sig úr Eugihliðarhreppi, þegar hann fór að Núpi. Hann byrjaði far- dagaárið 1876—77 með þeim ásetningi að halda áfram búskap sínum á Illugastöðum það fardagaár. |>að var að eins fyrir fortölur hreppsnefndar Engihlíðarhrepps, að hann ljot tilleiðast til að llytja sig að Núpi; en ekkert hefir komið fram, sem veikir skýrslu hans um, að samþykki hans til þessa flutnings hafi verið bundið því skilyrði, að hann fengi byggingarráð frá rjettum hlutaðeiganda að allri jörðunni Núp; sjerílagi virðist undirskript hans undir byggingarbrjefið að Núp, sem einmitt heimilar honum alla þessa jörð, og undir úttektina á Illugastöðum ekki að koma í bága við þessa skýrslu hans, Honum tókst nú aldrei að fá allan Núpinn til ábúðar, og flutningur hans hið nefnda sumar var því í rauninni aðeins frá jörðinni Ulugastöðum I Engihlíðarhreppi að jörðunni Myrarkoti í sama hreppi, fyrst þar fjekk hann fasta dvöl eptir að hafa farið frá Ulugastöðum, og því síður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.