Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 174

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 174
1880 164 á«0 29. okt. 170 29. okt. 171 29. okt. i:a !iO. okt. áunnið sjer fiamfoerzlurjett í tjeðri sveit; og skal því binn áfrýjaði úrskurður yðar frá 20. marz þ. á. óraskaður standa. — Brjef landshöföingja til amtmannsim yfir norður- vg amturumdœminu um champagne-cíder. — Verzlunarhúsið Sv. Jacohsen & Co. á Seyðisfirði hafði horið sig upp undan því, að það hefði verið krafið um toll af «champagno-cíder» er það hafði fiutt hingað til landsins í fyrra. Landshöfðingi úrskurðaði, að lögur þessi yrði, eptir því sem komið hafði fram, að teljast með áfengum drykkjum, og að því ekki gæti komið til tals að endurborga toll þann, er kærandi hafði greitt af honura. — Brjef landshöfðingja til stiplsyfirvaldanna um lán til jarðabóta á prests- setri. — Samkvæmt tillögum stiptsyfirvahlanna í brjefi frá 11. þ. m. veitist hjer með Nesþingaprestakalli í Snœfellsnesprófastsdœmi 300 kr. lán til að halda áfram jarðabótum á prestssetrinu pœfusteíni gegn 4°/o árlegum vöxtum og gegn því, að lánið verði endur- goldið með 1/i2 eða 25 kr. á ári hverju. J>að er skilyrði fyrir því, að lánið eða nokkur hluti þess verði ávísaður til útborgunar, að sannað verði áður moð löglegri virðingargjörð og vottoröi frá hlutaðoigandi prófasti, að húið sjc að gjöra þær jarðabœtnr, að arðurinn af þeim muni vera nœgilegur til að greiða vexti af láninu og að endurborga það. f>etta cr hjer með tjáð stiptsyfirvöldunum f.il þóknanlegrar fciðbeiningar og birt- ingar fyrir hlutaðeiganda. — Brje.f landsliöfðingja tu bnltups um veitingu prestakália. — Samkvæmt áskorun hjeraðsfundarins í Suður-pingeyjar prófastsdœmi frá 11. f. m. hefir hlutaðeig- andi prófastur farið fram á, að 7. gr. laga 27. fobr. þ. á. um stjórn safnaðarmála og skipun sóknarnefnda og hjeraðsuefnda verði eptirleiðis fullnœgt þannig, að þegar brauð er undir veitingu, sje viðkomandi sóknarnefnd send skrá yfir þá, sem sótt hafa um brauðið, svo að nefndinni gefist, kostur á að mæla fram með einura umsœkjanda, áðuren brauðið sje veitt. Takið þjer í þóknanlegu brjefi frá 26. þ. m. fram, að það sje livort- tveggja, að ekki er ákveðið i 7. gr, nofndra faga, að senda skuli hlutaðeigandi sóknar- nefnd slíka skrá yfir umsœkjendurna, enda bafi lögin ekki getað haft þetta fyrir aug- um, því ef svo væri, gæti það valdið óbœrilegum drætti á veitingu hrauðsins og afleið- ingin stundum orðið sú, að söfnuðurinn yrði sviptur prestsþjónustu um lengri eða skemmri tíma. þ>ó að þjer því álítið að áminnzt áskorun sje sprottin af misskilningi á nefndu lagaboði, hafið þjer álitið, að yður hæii að hera málið undir úrskurð minn. Fyrir því skal yður, herra biskup, hjer með þjónustusamlcga tjáð liið eptirfylgj- andi til þóknanlograr leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum. {>0 að 7. gr. laga 27. febr. þ. á. heimili sóknarnefndum rjett tif, þegar presta- kall er undir voitingu, að mæla fram með einum umsœkjanda, cr þar moð ekki veitt söfnuðunum hlutdeild í veitingunni sjálfri, og var þetta ljóslega tekið fram í umrœðun- um á alþingi um fögin. Aptur á móti leiðir það af sjálfu sjer, að þegar sóknarnefnd vill neyta rjettar síns til að mæla fram með oinum sœkjanda. mun, ef slík meðmæli eru á góðum rökum byggð, verða tekið tilhlýðilegt tillit til þeirra við veitingu presta- kallsins. Lögin láta það á valdi sóknarnefndarinnar sjálfrar, hvort, hún vilji neyta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.