Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 175

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 175
165 1880 þessa rjettar síns, og hvernig hún vilji gjöra það í liverju einstöku tilfelli, og það er því engin ástœða til, að veitingarvaklið leiti álits sóknarnefndarinnar urn umsœkendurna og það því síður, sem slíkt myndi hafa í för moð sjer annmarka þá, sem þjer, herra biskup hafið bent á. — Urjef landshöfííingja til amlmannsim yfir suður- og vesturumdœminu um styrlc ti! að læra skipasmíði. — Samkvæmt tillögum yðar, herra amtmaður í brjefi frá 2. þ. m. hefl jeg veitt Jdni trjesmið Gunnlaugssyni 200 kr. styrk af fje því, sem getur um í 9. gr. C. 4. fjárlaganna til þoss að leita sjer kunnáttu í skipasmíði erlendis, þann- ig, að hann megi eiga yon um allt að 150 kr. viðbót við þennan styrk, ef hann á kom- anda vori sendi hingað áreiðanlega vitnisburði um framfarir sínar og ástundunarsemi í tjeðri iðn. f>et,ta er tjáð yður, herra amtmaður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda. — Hrjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um alþingishúsið. — í skýrslu þeirri, sem þjer, herra landshöfðingi gáfuð í þóknanlegu brjefi frá 14. f. m. um byggingu á húsi handa alþingi og söfnum landsins, hafið þjer meðal annars skýrt ráð- gjafánum frá, að nú megi þegar ætla fullsannað, að kostnaðurinn við húsgjörð þessa muni, og það eigi alllítið, fara fram úr upphæð þeirri, sem til hennar er veitt í fjár- lögunum. fjer hafið í þessu tilliti skýrt frá, að af hinni veittu upphæð 100000 kr. sje nú þegar búið að ávísa í þarfir hússins samtals 98000 kr., og að stœrð þeirrar upphæðar, scm enn muni þurfa til þess að fullgjöra liúsið, sjo al' Bald yfirsmið áætluð 18000 kr., nn að aptur megi vonast eptir 2000 kr. ágóða af sölu á stólpagrindum, efnisleyfum o. II. og megi því reikna, að fjárveitingin verði 14000 kr. of lág; hafið þjer svo lagt það til, að yður verði veitt, heimild til að ávísa til útborgunar úr jarðabókarsjóði, í von um aukafjárveiting, bæði upphæð þeirri, som eptir framansögðu útheimtist til að fullgjöra liúsið fram yfir það, sem voitt cr til þessa í fjárlögunum, og enn fremur hjer um bil 5000 kr, sem ælla megi, að þurfi til bókaskápa og annara álialda handa bókastofun- um í húsinu. Út af þessu lætur ráðgjafinn ekki dragast þjónustusamlega að tjá yður til þókn- anlegrar leiðbeiningar og frekari ráðstöfunar, að ofannefnd tillaga yðar er hjer með samþykkt. — Ilrjef ráðgjafans fyrir Island tU landshöfðingja um e p t i r 1 a u n a f p r o s t a- kalli. — pjer hafið, herra landshöfðingi, skýrt frá því í þóknanlegu brjefi frá 9. f. m , að presturinn að Stafafelli sjera Páll Pálsson hafi iagt, þann skilning í lög frá 27. fehr. þ. á. um eptirlaun presta, að skylda sú, som hingað til hefir hvílt á honum til að greiða uppgjafaprestinum síra Bjarna Sveinssyni eptirlaun af tekjum prestakalls þessa, sje við nefnd lög horfin á landssjóð frá fardögum þ. á., þegar þau öðluðust gildi. Jafn- frarat því hafið þjer skolið spurningunni um skyldu landssjóðs til að grciða eptirlann jiossi tjl úrslita ráðgjafans, en sjálfur halið þjer lagt þann sama skilning í lög þessi, sem (172 30. okt. AT'i 4. nóv. tf74 ö. nóv. 6 75 G. nóv.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.