Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 175
165
1880
þessa rjettar síns, og hvernig hún vilji gjöra það í liverju einstöku tilfelli, og það er
því engin ástœða til, að veitingarvaklið leiti álits sóknarnefndarinnar urn umsœkendurna
og það því síður, sem slíkt myndi hafa í för moð sjer annmarka þá, sem þjer, herra
biskup hafið bent á.
— Urjef landshöfííingja til amlmannsim yfir suður- og vesturumdœminu um styrlc
ti! að læra skipasmíði. — Samkvæmt tillögum yðar, herra amtmaður í brjefi frá 2.
þ. m. hefl jeg veitt Jdni trjesmið Gunnlaugssyni 200 kr. styrk af fje því, sem getur
um í 9. gr. C. 4. fjárlaganna til þoss að leita sjer kunnáttu í skipasmíði erlendis, þann-
ig, að hann megi eiga yon um allt að 150 kr. viðbót við þennan styrk, ef hann á kom-
anda vori sendi hingað áreiðanlega vitnisburði um framfarir sínar og ástundunarsemi í
tjeðri iðn.
f>et,ta er tjáð yður, herra amtmaður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar
fyrir hlutaðeiganda.
— Hrjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um alþingishúsið. — í
skýrslu þeirri, sem þjer, herra landshöfðingi gáfuð í þóknanlegu brjefi frá 14. f. m. um
byggingu á húsi handa alþingi og söfnum landsins, hafið þjer meðal annars skýrt ráð-
gjafánum frá, að nú megi þegar ætla fullsannað, að kostnaðurinn við húsgjörð þessa
muni, og það eigi alllítið, fara fram úr upphæð þeirri, sem til hennar er veitt í fjár-
lögunum.
fjer hafið í þessu tilliti skýrt frá, að af hinni veittu upphæð 100000 kr. sje nú
þegar búið að ávísa í þarfir hússins samtals 98000 kr., og að stœrð þeirrar upphæðar,
scm enn muni þurfa til þess að fullgjöra liúsið, sjo al' Bald yfirsmið áætluð 18000 kr.,
nn að aptur megi vonast eptir 2000 kr. ágóða af sölu á stólpagrindum, efnisleyfum o. II.
og megi því reikna, að fjárveitingin verði 14000 kr. of lág; hafið þjer svo lagt það
til, að yður verði veitt, heimild til að ávísa til útborgunar úr jarðabókarsjóði, í von um
aukafjárveiting, bæði upphæð þeirri, som eptir framansögðu útheimtist til að fullgjöra
liúsið fram yfir það, sem voitt cr til þessa í fjárlögunum, og enn fremur hjer um bil
5000 kr, sem ælla megi, að þurfi til bókaskápa og annara álialda handa bókastofun-
um í húsinu.
Út af þessu lætur ráðgjafinn ekki dragast þjónustusamlega að tjá yður til þókn-
anlegrar leiðbeiningar og frekari ráðstöfunar, að ofannefnd tillaga yðar er hjer með
samþykkt.
— Ilrjef ráðgjafans fyrir Island tU landshöfðingja um e p t i r 1 a u n a f p r o s t a-
kalli. — pjer hafið, herra landshöfðingi, skýrt frá því í þóknanlegu brjefi frá 9. f. m ,
að presturinn að Stafafelli sjera Páll Pálsson hafi iagt, þann skilning í lög frá 27. fehr.
þ. á. um eptirlaun presta, að skylda sú, som hingað til hefir hvílt á honum til að
greiða uppgjafaprestinum síra Bjarna Sveinssyni eptirlaun af tekjum prestakalls þessa,
sje við nefnd lög horfin á landssjóð frá fardögum þ. á., þegar þau öðluðust gildi. Jafn-
frarat því hafið þjer skolið spurningunni um skyldu landssjóðs til að grciða eptirlann
jiossi tjl úrslita ráðgjafans, en sjálfur halið þjer lagt þann sama skilning í lög þessi, sem
(172
30. okt.
AT'i
4. nóv.
tf74
ö. nóv.
6 75
G. nóv.