Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 179

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Síða 179
Stjórnartíðindi B. 24. 169 1880 til Norogs með atia þanu, er þeir hat'a fengið, en skilja eptir báta sína og veiðiáhöld í husutn sínum á íslandi. Á sumarmáimðunuin er síldarveiðín aptur á móti ekki eins gób, [jví að [iá er svo mikil faða fyrir síld- iua í sjónum, að lnin sœlcir sjor sjaldnar skorkvikinui og krabbakennd dýr á yfirborð sjávarins; J>að er mál manna, að liún jeti sig sadda tii 8 daga, af því að vonjulega fá menn um pctta leyti að eins einu sinni á 8 sólatiiringum góða veiði; í vikunni sem leið 200 tunnur. iíezt þykir að byrja að draga á fyrir miönættti, af því að slldin er til með að kafa undir nótina, ef síðar er dregib á. Ef formaðurinn veröur á einlivern hátt var við síidartorfu, gefur hann liinum bátunum merki, og gefur þeiin að skilja, í bvcrja átt varpa skuli nótiuni. Dráttarbáturinn tekur við yfirvarpinu á varp- nótinni af nótabátnum, og rær ineð pað beint ab landi og festir akkori sítt í landi, setur yfirvarpið um vindásinn og dregur að sjer nótina. Nótabáturinn rær út þvert iyrir framan síldartorfuna, heldur svo á ská inn eptir, þegar hann cr kominn fyrir síldartorfuna og drcgur á [lennan liátt nótina í sveig kring um torfuna. pcgar svo cr búið að gcfa út nótina, svo ab cltki eru optir meir en 20 faömar til endans, er haldið bcint að landi, varpað akkeri, nótin sett um vindás og hún dregín að sjer, eins og hinu megin. Kaggabáturinn kemur pegar á eptir nótabátnum og festir kaggana á tein- inn ávallt með 25 faðma millibili; of straumhart cr, festir hann tvii smáakkeri við yztu kagg- ana í bugðunni. Nú er nótin komin öll í sjóinn og stendur eins og lóðbeinn veggur allt í kring mn slldartorfuna. Et' dýpið or mimia en 17 faðmar, nær nótin til botns. Yfirvörpin eru sett um vindásinn, og er svo nótin dregin að sjer, og með pví móti lokast smámsaman opnurnar beggja megin. Formannsbáturinn leggst við innri opnuna, næst dráttarbátnum og stöðvar sfldartorfuna ínoö skimlin- um, aptur á móti lcggst kaggabáturiun, [icgar hann liefir at' lokið starli sínu, fyrir ytri opnuna Iijá nótabátnum og fer cins að. pegar varpnótin er komin fast að Iandi beggja vogna (á báðum endum), er báðum dráttarköðlunum vandlega fost, og á þennan liátt er sildin innilokuð. í sumarmánuðunum verður slldin að geymast paunig í 3 sólarkringa, svo að hún geti losab sig við „rödkamp“ eða ,,ol", sem er eins konar gota cða orniur í maga liennar, og myndi hann koma pví til loiðar, að síhlin rotnaði, ef hún væri söltuð með honum. Til pess aö geta notað varpnótina aplur, cr sildartorfan enn fremur innibyrgð með byrginótinni, som er 50 faöma löng, við Jietta cr aö öllu leyti lík aðfcrð; en pegar byrginótin er sett út, er varpnótin tekin inn. [logar nú loksins pessir 3 sólarliririgar eru liðnir, cr byrginótin tœmd, pannig, að síldin er tekin úr henni með háfunum. Ef sildartorfurnar eru mjög stórar, kallar formaðurinn til síu báta fiskiljelags poss, sem næst homiin cr, og fara peir pá sinn hvoru megin viö síldartorfuna, mætast svo á miðri leið, leggja nœturnar hvora fram hjá annari á misvíxl og skeyta pær síðan saman. Yeiðinni cr pá slcipt í lielm- inga. Eptir Mikaolismessu, 29. septembor, cr síldin tekin samstundis úr netinu, pegar búið er að leggja [iað, pvl cptir pað hefir liún engan yrmling í sjer, og pá fcr fyrst að veiðast vel. Nibursöltunin. Sildin or söltuð á daginn í saltbúsinu (frá kl. 9—12 og 2—5), og gjöra pað kinir sömu menn, scm afla síldarinnar á næturuar (vcnjulega frá kl. 7 e. m. til kl. 2 f. m.) Síldin er lögð I lög og er saltlagið oí'an á hvcrju sildarlagi hálfur pumlungur á pykkt af grófmuldu „Trap- anasalti“, I liverja síldartunnu fer tunnufjúrbungur af salti. I ár cru fyrir hendi lijer um bil 900 tunnur af salti og lijer urn bil 2000 túmar tunnur, en 4 menn af skipshöfninni, sem eru laggarar, eru látnir búa til margar tunnur á daginn, og getur hver þcirra um sig lokið við 4 tunnur á dag. Mikil gnægð af tunnustöfum og gjörðtim er til. Flutningaskipin scckja slldina og flyt.ja liana, og koma pau prisvar og fjórum sinnum, mcðan veiðitíminn stendur yfir; pau koma með salt, matvæli og tunnustafi. Eitt af veiðifjelögttnum (Iíöhl- ersfjelagið) hefir í ár lítið gufuskip til flutninga, „Yigilant" að nafni, sem ber hjer um bil 1200 tunuur af síld, en aunars cru soglskip liöfð til flutninga. Jakobsens veiðifjelag kcniur til AusttjarÖa í maímánaðarlok og fer heim aptur til Noregs um niiðjan nóvembermán. [ictta vcibifjelag hefir 2 gömul skip til flutninga, jakt-galeas, sem ber hjer um bil 50 smálestir, og slúppskip, som ber lijcr um bil 40 smálcstir; pessi skip bæði 2 liggja reiðalaus á firðintim á sumrin. Róðrarbáta sína 0 skilja poir lijer eptir, er peir fara heimleiðis, og eru þeir sottir upp á land í trjebyrgi. 180 4. dcs. Hinn 31. desbr. 1880.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.