Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Qupperneq 179
Stjórnartíðindi B. 24.
169
1880
til Norogs með atia þanu, er þeir hat'a fengið, en skilja eptir báta sína og veiðiáhöld í
husutn sínum á íslandi.
Á sumarmáimðunuin er síldarveiðín aptur á móti ekki eins gób, [jví að [iá er svo mikil faða fyrir síld-
iua í sjónum, að lnin sœlcir sjor sjaldnar skorkvikinui og krabbakennd dýr á yfirborð sjávarins; J>að er
mál manna, að liún jeti sig sadda tii 8 daga, af því að vonjulega fá menn um pctta leyti að eins einu
sinni á 8 sólatiiringum góða veiði; í vikunni sem leið 200 tunnur. iíezt þykir að byrja að draga á fyrir
miönættti, af því að slldin er til með að kafa undir nótina, ef síðar er dregib á.
Ef formaðurinn veröur á einlivern hátt var við síidartorfu, gefur hann liinum bátunum merki,
og gefur þeiin að skilja, í bvcrja átt varpa skuli nótiuni. Dráttarbáturinn tekur við yfirvarpinu á varp-
nótinni af nótabátnum, og rær ineð pað beint ab landi og festir akkori sítt í landi, setur yfirvarpið
um vindásinn og dregur að sjer nótina. Nótabáturinn rær út þvert iyrir framan síldartorfuna, heldur
svo á ská inn eptir, þegar hann cr kominn fyrir síldartorfuna og drcgur á [lennan liátt nótina í sveig
kring um torfuna. pcgar svo cr búið að gcfa út nótina, svo ab cltki eru optir meir en 20 faömar
til endans, er haldið bcint að landi, varpað akkeri, nótin sett um vindás og hún dregín að sjer, eins
og hinu megin. Kaggabáturinn kemur pegar á eptir nótabátnum og festir kaggana á tein-
inn ávallt með 25 faðma millibili; of straumhart cr, festir hann tvii smáakkeri við yztu kagg-
ana í bugðunni. Nú er nótin komin öll í sjóinn og stendur eins og lóðbeinn veggur allt í kring
mn slldartorfuna. Et' dýpið or mimia en 17 faðmar, nær nótin til botns. Yfirvörpin eru sett um
vindásinn, og er svo nótin dregin að sjer, og með pví móti lokast smámsaman opnurnar beggja megin.
Formannsbáturinn leggst við innri opnuna, næst dráttarbátnum og stöðvar sfldartorfuna ínoö skimlin-
um, aptur á móti lcggst kaggabáturiun, [icgar hann liefir at' lokið starli sínu, fyrir ytri opnuna Iijá
nótabátnum og fer cins að. pegar varpnótin er komin fast að Iandi beggja vogna (á báðum endum), er
báðum dráttarköðlunum vandlega fost, og á þennan liátt er sildin innilokuð.
í sumarmánuðunum verður slldin að geymast paunig í 3 sólarkringa, svo að hún geti losab
sig við „rödkamp“ eða ,,ol", sem er eins konar gota cða orniur í maga liennar, og myndi hann
koma pví til loiðar, að síhlin rotnaði, ef hún væri söltuð með honum. Til pess aö geta notað
varpnótina aplur, cr sildartorfan enn fremur innibyrgð með byrginótinni, som er 50 faöma löng, við
Jietta cr aö öllu leyti lík aðfcrð; en pegar byrginótin er sett út, er varpnótin tekin inn. [logar nú
loksins pessir 3 sólarliririgar eru liðnir, cr byrginótin tœmd, pannig, að síldin er tekin úr henni með
háfunum.
Ef sildartorfurnar eru mjög stórar, kallar formaðurinn til síu báta fiskiljelags poss, sem
næst homiin cr, og fara peir pá sinn hvoru megin viö síldartorfuna, mætast svo á miðri leið, leggja
nœturnar hvora fram hjá annari á misvíxl og skeyta pær síðan saman. Yeiðinni cr pá slcipt í lielm-
inga. Eptir Mikaolismessu, 29. septembor, cr síldin tekin samstundis úr netinu, pegar búið er að
leggja [iað, pvl cptir pað hefir liún engan yrmling í sjer, og pá fcr fyrst að veiðast vel.
Nibursöltunin. Sildin or söltuð á daginn í saltbúsinu (frá kl. 9—12 og 2—5), og gjöra
pað kinir sömu menn, scm afla síldarinnar á næturuar (vcnjulega frá kl. 7 e. m. til kl. 2 f. m.) Síldin
er lögð I lög og er saltlagið oí'an á hvcrju sildarlagi hálfur pumlungur á pykkt af grófmuldu „Trap-
anasalti“, I liverja síldartunnu fer tunnufjúrbungur af salti. I ár cru fyrir hendi lijer um bil 900
tunnur af salti og lijer urn bil 2000 túmar tunnur, en 4 menn af skipshöfninni, sem eru laggarar, eru
látnir búa til margar tunnur á daginn, og getur hver þcirra um sig lokið við 4 tunnur á dag. Mikil
gnægð af tunnustöfum og gjörðtim er til.
Flutningaskipin scckja slldina og flyt.ja liana, og koma pau prisvar og fjórum sinnum, mcðan
veiðitíminn stendur yfir; pau koma með salt, matvæli og tunnustafi. Eitt af veiðifjelögttnum (Iíöhl-
ersfjelagið) hefir í ár lítið gufuskip til flutninga, „Yigilant" að nafni, sem ber hjer um bil 1200
tunuur af síld, en aunars cru soglskip liöfð til flutninga.
Jakobsens veiðifjelag kcniur til AusttjarÖa í maímánaðarlok og fer heim aptur til Noregs um
niiðjan nóvembermán. [ictta vcibifjelag hefir 2 gömul skip til flutninga, jakt-galeas, sem ber hjer um
bil 50 smálestir, og slúppskip, som ber lijcr um bil 40 smálcstir; pessi skip bæði 2 liggja reiðalaus á
firðintim á sumrin. Róðrarbáta sína 0 skilja poir lijer eptir, er peir fara heimleiðis, og eru þeir sottir
upp á land í trjebyrgi.
180
4. dcs.
Hinn 31. desbr. 1880.