Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 181

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1880, Side 181
171 1880 Samkvæmt því, sem þannig er tekið fram, vil jeg hjer með þjónustusamlega skora 180 á yður, herra landshöfðingi, að taka umgetin atriði með því, sem stendur í sambandi 4 des' við þau til íhugunar og að láta ráðgjafanum í tje þóknanleg ummæli yðar um málið, svo og ef til vill frumvarp til þeirra nýju lagaákvarðana, er ástœða gæti verið til að leggja fyrir alþingi til þess að koma skipulagi á þetta málefni». Jafnframt því að tjá yður þetta, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar vil jeg hjer með þjónustusamlega skora á yður að brýnu fyrir lögreglustjórum í þeim hjeruðum umdœmis yðar, þar sem Norðmenn stunda umgetna síldarveiði að fara ná- kvæmlega eptir fyrirmælum mfnum í brjefum frá 3. maí og 7. júní þ. á. (Stjórnartíð. B. 82 og 95) um skyldur utanríkismanna, ervilja stunda fiskiveiðar hjer við iand í landhelgi, til að gjörast þegnar hins danska ríkis og útvega sjer lögheimili hjer á landi í raun og veru, svo og eptir því sem segir í bijefi mínu frá 26. júlí þ. á. (Stjtíð. B. 115) um spít- alagjald af nefndri síldarveiði. liinnig vil jeg biðja yður að útvega og senda hingað sem fyrst nákvæma skýrslu um, hvort og hvernig Norðmenn þeir, er á yfirstandandi ári hafa stundað síldarveiðar á fjörðum landsins hafa fullnœgt nefndum fyrirmælum. — Brjef lanclshöfðingja til stiptsyfirvaldanna nm aldu rsleyfi við Möðru- 481 vallaskólann. — Út af brjefi stiptsyíirvaldanha frá 3. f. m. fellst jeg hjer með á, að stiptsyfirvöldin, þegar sjerstakar ástœður mæla fram með því, samþykki undanþágur frá fyrirmælum 3. greinar C. reglugjörðar fyrir gagnfrœðaskólann á Möðruvöllum frá 12. júní þ. á. nm aldurstakmörk fyrir inntöku í skóla þennan. — Brjef landsliöfðingja til bcejarfágetans í Ileyltjavík um lán til að byggja 182 barnaskóla. — í þóknanlegu brjefi frá 15. f. m. haíið þjer, herra bœjarfógeti, fyrir 7' des' hönd bœjarstjórnarinnar farið þess ú leit, að bœjarstjórninni verði veitt 20—25000 kr. lán af viðlagasjóði með 6% árlegri afborgun og leigu til þess næsta ár að byggja barnaskólahús. Sökum þessa vil jeg samkvæmt tilskipun 20 apríl 1872, 19. gr., um bœjar- stjórn í lteykjavík hjer með veita samþykki mitt til að taka nefnt lán, og bœti jeg því við, að lánið mun fást útborgað úr viðlagasjóöi næsta sumar, svo framarlega sem þá verða uœg peningaráð til þess fyrir höndum. — Brjef lnildsliöfðingja tU nmtmanmins yfir suðvr og vesturumdccminu um |$,‘i þóknun handa þjóðjarðarlandseta. — í brjefi frá 9. þ. m. hafið þjer, herra 10-des- umtmaður lagt það tii, að ábúanda Kirkjnbœjarklaustnrs jarðarinnar Breiðabólsstaðar Kristófer forvarðssyni verði veitt uppgjöf á hálfrí landskuld sinni um 1 ár sem þóknun fyrir þá endurbót, er hann hefir gjört á býli sínu með því að flytja bœinn úr votlendri lægð upp á hæzta túnið, og getið þjer þess, að þessi þóknun muni eptir núgildandi verðlagsskra nema 14 kr. 65 a. Samkvæmt því, sem þjer þannig hafið tekið fram, fellst jeg eptir atvikum á, að beiðandinn fái uppgjöf þá, er hann hefir sótt um.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.