Orð og tunga - 01.06.1998, Qupperneq 59

Orð og tunga - 01.06.1998, Qupperneq 59
Dóra Hafsteinsdóttir: Fagorðaforðinn 47 Islensk orðabók ÍO er eina íslenska almenna einmála orðabókin. Hún er um 85 þús. flettiorð eða um 20 þús. flettiorðum minni en fyrirhuguð íslensk orðabók. Fagorðaforði er í bókinni en val hans tilviljanakennt, eins og ritstjórinn tiltekur í formála; þar segir: í fyrri útgáfu var misræmi milli fræðiorða úr einstökum greinum. Sumir aðstoðarmenn höfðu reynst þar afkastameiri en aðrir og á ýmsum sviðum engir fengist. Ekki þótti okkur ástæða til að draga úr slíku orðafari og mun því enn nokkurt misræmi milli fræði- og starfsgreina. Þannig eru ýmsu úr verkfræði og handiðnaði lítileða engin skil gerð, enda fæst skráð í tiltækar bækur(Árni Böðvarsson: 1983:VIII). Orðið bróm er flettiorð í ÍO og þar er skýringin: „frumefni, tákn Br. rauðbrúnn, þefillur vökvi“. Þarna fá menn að vita hvað orðið bróm merkir og knappa skýringu á hvað bróm er. Skýringin er alfræðileg, samkvæmt lýsingu Svenséns, og miðað við það er hægt að flokka 10 sem alræna orðabók. Collins English Dictionary CED er svipuð að stærð og fyrirhuguð íslensk bók og liðlega helmingi stærri en danska bókin, eða um 110 þús. flettiorð. í CED er yfirgripsmikill fagorðaforði. í formála hennar segir, í lauslegri þýðingu: Þegar velja á hvað taka skuli með í orðabókina hefur leiðarljós ritstjóranna alltaf verið hvort líklegt sé að almennur lesandi rekist á orðið og vilji fletta því upp. En með tilliti til þess hve hinn svonefndi almenni lesandi í nútímaþjóðfélagi er vel að sér, og að sífellt flæða yfir nýjar upplýsingar og þar af leiðandi nýr fagorðaforði á ótal sviðum, þá er málið ekki eins einfalt og ætla mætti við fyrstu sýn (1991:vii). í CED er bróm flettiorð. Þar er greint frá sætistölu, atómmassa, efnatákni, eðlismassa, bræðslumarki og suðumarki frumefnisins og síðan er sagt frá helstu einkennum og efnasamböndum þess. Ritstjórnin gerir ráð fyrir að almennur lesandi láti sér til hugar koma að fletta upp orðinu bróm, bæði til að vita hvað það merkir og til að vita hvað bróm er. Upplýsingarnar sem hann fær eru í samræmi við það. Skýringin er alfræði- leg samkvæmt skilgreiningu Svenséns. Ritstjórar bókarinnar taka fram að í henni sé yfirgripsmikill fagorðaforði. Það er ótvírætt að CED er alræn orðabók. Islenska alfræðiorðabókin ÍA er eina íslenska alfræðiorðabókin. Hún er 35 þús. flettiorð, um þriðjunguraf stærð fyrirhugaðrar íslenskrar orðabókar. I formála ÍA segir:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.