Orð og tunga - 01.06.1998, Side 84

Orð og tunga - 01.06.1998, Side 84
Orð og tunga, tímarit Orðabókar Háskólans, kemur nú út í fjórða sinn. Flestar greinamar eru að stofni til erindi frá málþingi sem haldið var í október 1997 undir yfirskrift- inni Almenn íslensk orðabók - staða og stefnumið. Þar er fjallað um margvísleg einkenni íslenskrar orðabókar, sem fyrst kom út á vegum Menningarsjóðs árið 1963 en Mál og menning hefur nú tekið við og hafið endurskoðun á með nýja útgáfu fyrir augum. Að auki er hér birt erindi sem prófessor Valerij Berkov flutti um tvímála orðabækur á vegum íslenska málfræðifélagsins haustið 1997. 542483 Orðabók Háskólans Reykjavík 1998 9 789979

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.