Orð og tunga - 01.06.2005, Page 11

Orð og tunga - 01.06.2005, Page 11
Aðalsteinn Eyþórsson Hver er kjarni orðaforðans? 1 Inngangur Meðal þeirra fjölmörgu álitamála sem taka þarf afstöðu til þegar lögð eru á ráð um nýja orðabók er val og afmörkun orðaforðans sem á að mynda flettiorðalista verksins. Þetta viðfangsefni er í meginatriðum tvíþætt: Annars vegar þarf að setja niður almenn viðmið um hvað tal- ið er eiga erindi á flettiorðalistann; hins vegar að ákveða hvar á að leita fanga um orðaforða, þ.e. í hvaða heimildir á að sækja hann. Nið- urstöður slíkra vangaveltna hljóta að verulegu leyti að ráðast af því hvers konar orðabók er í bígerð, hversu stór hún á að vera og hverjum hún á að þjóna. Hér verður fjallað stuttlega um sjónarmið og aðferðir sem koma til greina við afmörkun orðaforða í íslensk-erlendar orða- bækur til almennra nota. 2 Þarfir notenda Allar bækur hafa í sér fólginn ætlaðan lesanda, til að geta samið bók hlýtur höfundur að gera sér einhverja - e.t.v. óljósa, jafnvel ómeðvit- aða - mynd af þeim sem hann beinir máli sínu til. Þetta á við um orðabækur ekki síður en aðrar bækur og það getur reynst nokkuð af- drifaríkt hvernig notanda orðabókarhöfundur hefur í huga. Við getum gengið út frá því að markmiðið með samningu orðabókar sé að not- andinn finni í henni það sem hann leitar að, orðaforðinn þarf t.a.m. að vera þau orð, og einungis þau orð, sem hann hefur mest gagn af Orð og tunga 7 (2005), 9-20. © Orðabók Háskólans, Reykjavík.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.