Orð og tunga - 01.06.2005, Page 89

Orð og tunga - 01.06.2005, Page 89
Jón Axel Harðarson: Hví var orðið guð upphaflega hvorugkynsorð? 87 eins getur verið drykkur, heldur einnig 'konungur', 'guð' o. fl.; eku- guðinn NN (þf.) merkir 'drekka guðinn NN', þ.e.a.s. 'drekka áfengan drykk til heiðurs guðinum NN', sbr. KBo XV 25v 15-16 nu hantezzi [pa]lsi dUTU SAME ekuzi EGIR-SU-ma ANA DIM ekuzi (orðrétt) 'fyrra sinni drekkur hann sólguðinn (DUTU SAME), en síðan drekkur hann vindguðinum (DIM)' = 'fyrst drekkur hann til heiðurs sólguðinum, en síðan skálar hann fyrir vindguðinum';19 sbr. einnig KUB XXXIX 15 I 7-8 mahh[an... ] apel Zl-an ekuzi (orðrétt) 'er hann drekkur sál (ZI- an) hans' = 'er hann drekkur til heiðurs sál hans'. I þessu sambandi er einnig vert að athuga sögnina ispant-/sipant-. Hún hefur m.a. merking- una 'hella fórnardrykk' og stendur þiggjandinn þá venjulega í þágu- falli,20 en stundum þó einnig í þolfalli; ispant- guðinn NN (þf.) merkir 'hella guðinum NN', þ.e.a.s. 'hella fórnardrykk til heiðurs guðinum NN'.21 Dæmi um þess háttar sagnliði má einnig finna í öðrum málum eins og latínu og íslenzku, sbr. lat. mactare deum (hostia) 'heiðra guð (með fórnardýri)': mactöre hostiam (deö) 'fórna dýri (til heiðurs guði)',22 físl. blóta heiðin goð (vættir; dauða menn o. fl.), blóta heiðnum goðum (í merk- ingunni 'dýrka'): blóta kálf, blóta kálfi (í merkingunni 'fórna').23 Loks er rétt að benda á að í fornindversku er gerandnafnið hótar-, sem merkir 'dreypir', notað um presta, enn fremur að í gallísku kemur fyrir preststitillinn gutuater, sem kominn er af *gutu-pater- og merkir eiginlega 'dreypingarfaðir'. Öll þessi dæmi sýna mikilvægi dreypifórna í trúarlífi Indóevrópu- manna.24 Ég tel ekki nokkrum vafa undirorpið að germanska orðið um „guð" eigi rætur að rekja til sagnliða af umræddri gerð. Það er 19í seinni setningunni er sögnin eku- notuð með akkadísku forsetningunni ANA 'tíl', en hún gefur þágufall hettítíska orðsins til kynna sem „súmerógrammið'' DIM stendur fyrir. Hér er um stílbrigði að ræða. 20Sbr. gr. ojiévóa) 'helli, dreypi', sem er af sama toga og tekur með sér þolfall (sjaldn- ar þágufall) drykkjar/vökva og þágufall þiggjanda. 21 Um umrædda sagnliði í hettitísku sjá Puhvel: 1984: 261-267. 22Sbr. Cic. Vat. 14 puerorum extis deos rnanis mactare 'heiðra (dýrka) heimilisgoðin með innyflum sveina': Verg. Aen. 4,57-58 mactant lectas de more bidentis legiferae Cereri 'þær [Dídó og Annaj fóma Ceres, löggjafanum, að helgum sið völdum tvævetrum sauðum'. 3Dæmi um hin ólíku merkingarsvið og mismunandi setningafræðilega notkun sagnarinnar blóta er að finna hjá fóni Hnefli Aðalsteinssyni 1997 (passim). 24Frekari fróðleik um dreypifómir Indóevrópumanna má finna hjá Benveniste 1973: 470-480.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.