Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 99

Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 99
Margrét Jónsdóttir: Um væða og væðingu 97 Hér er merkingin eins og hjá Fritzner; jafnframt segir að væða sé not- uð í „ýmsum" samsetningum. í seinni útgáfum (1983/2002) er merk- ingunni lýst svipað. Það skilur þó á milli fyrstu og síðari útgáfna að merkingunni 'útbúa með' er bætt við í annarri útgáfu og hún sögð „einkum" notuð í samsetningum. Það er svo endurtekið í síðustu út- gáfu (2002). I síðari útgáfunum eru fleiri samsetningar nefndar en í þeirri fyrstu, sbr. (1). Um samsetningarnar er rætt í 2.3. Hjá Jóni Hilmari Jónssyni (1994/2001) er væða einungis sýnd sem (seinni) hluti sagnar. Þar er því gengið skrefinu lengra en í ÍO (1983/ 2002). Af Ásgeiri Blöndal Magnússyni (1989) má ráða að væða sé notuð jafnt ein og sér sem í samsetningum. Hjá Svavari Sigmundssyni (1985) er væða samheiti við klæða en væðast við búast. 2.2 Dæmi úr söfnum OH í ritmálssafni OH eru ellefu dæmi um væða (í persónu- eða lýsingar- hætti svo og með endingunni -st). Elsta heimildin er frá 19ms; það er eina heimildin frá nítjándu öld.7 Dæmi úr kveðskap eru sex, öll frá síð- ustu öld (20f, 20m). Hér verða sýnd nokkur dæmi (orðrétt úr safninu) um notkunina: (2) a. Famir eru dagar,/er að fólkroði/vóð ég vædd/ Vafuðs-skrúði. (KrJ. 21; 19ms) b. hljóta sátt yðar, og væðast enn brynju og hjálmi fyrir yður. (BédTríst 63; 20m) c. Með ástúð væðir himinninn þá, sem hann vill verja falli. (SEinTrúb 82; 20m) d. Einbeittir vísindamenn, væddir vaxandi safni heimilda um nær- ingarfræði og máttugri rannsóknartækni nýrrar aldar. (AlfrAB 18,105; 20m) Dæmunum má skipta í þrennt út frá merkingu. í fyrsta lagi eru kveð- skapardæmi þar sem merkingin er 'klæða' ('búa'), sbr. (2a). I öðru lagi er dæmi (2b) þar sem merkingin er '(her)klæðast'; það er gömul merk- ing, sbr. einnig 2.3. í þriðja lagi er merkingin (líklegast) 'búa, útbúa, gæða', sbr. (2c-d). Það þýðir að hún er nær því sem rætt var um í 2.1 en líka því sem er í samsetningunum eins og sjá má í 2.3. Síðasta dæm- ið í (2) er úr heimildum með fjölda dæma um væða og nafnorðið væðing í samsetningum. 7/í aldursmerkingu dæma úr ritmálssafni OH merkir að dæmið er frá fyrsta þriðj- ungi viðkomandi aldar, rn vísar til miðbiks aldarinnar en s til síðasta þriðjungsins. Sé dæmi merkt 19s20f leikur vafi á hvort telja eigi dæmið til 19s eða 20f.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.