Orð og tunga - 01.06.2005, Page 105
Margrét Jónsdóttir: Um væða og væðingu 103
einka- kassa- ný-20 tækja- vél-
bekkja- ljós- raf- (-)tækni- víg-
(-)her- markaðs- sið- (-)tölvu- þotu-
(-)iðn- myndavéla- tank- vagn-
atóm- kaup- myndbanda-21 sjónvarps- útvarps-
bíl- fjölmiðla- kjamorku- mynd- rök- skyni-22 vopn-
í áðumefndri grein Gustavs (1989) er að finna ýmis dæmi sem ekki er
að finna í söfnum OH; viðmiðunum sem lýst er í (8) er beitt í (9):24
(9) a. gas- kapal- sölu- vatns-
b. atómsprengju- glys- kvikmyndavéla- vídeó-
bryn- íþrótta- rafeinda- þyrlu-
byssu- kerfis-
Aftur verður vikið að sögnunum og tíðni þeirra í 3.4.
3.3 væðing í samsetningum
Mikinn fjölda nafnorða með -væðing í seinni/síðasta lið er að finna í
sögnum OH:
afl- gám- iðn- ný- tank-
alþjóða- gáma- kara- orku- (-)tækja-
bifreiða- hag- kassa- (-)raf- tækni-
bíl- (-)her- kaup- rafeinda- (-)tölvu-
borgar- (-)hita- kjörbúða- rök- vatns-
bók- hlutafélaga- markaðs- samyrkju- vél-
breiðbands- hlutafélags- múg- sið- verð-
einka- hlutafjár- myndbanda- sjálf- (-)víg-
evrópu- hnatt- námu- sjúkdóms- vopna-
frysti- holræsa- nútíma- skyn- vöru-
forlið af einhverju tagi. Sleppt er dæmum með forskeytunum al- og 6-.
20Líta verður svo á að ný- gegni öðru hlutverki en al- og ó-. Merking sagnarinn-
ar nývæða er 'nútímavæða', þ.e.'færa til nútímahorfs', og samsvarar ensku sögninni
modernize, sbr. Orðasafn í stjómmdlafræði (2002).
21Gustavs (1989) gefur dæmi um myndbandavæða.
22Lýsingarhátturinn skynivæddur er forvitnilegur vegna þágufallsins í fyrri lið. Orð-
ið er að finna í grein Kristínar Bjarnadóttur (2000). Að samsetningarleiðinni verður
aftur vikið í 4.1.
^Gustavs (1989) gefur dæmi um vopnvæðast.
24Auk dæmanna í (9) nefnir Gustavs (1989) samsetningamar endursiðvæða, endur-
hervæðast, hátæknivæddur og kjarnorkuvígvæða. í (8) eru dæmi um siðvæða, hervæða,
tæknivæða og vígvæða. Gustavs hefur dæmi um nafnorðið endurhervæðing. Sögnina
vatnsvæða er að finna í /O (1983), sbr. neðanmálsgrein 14, en ekki í ritmálssafni OH; þar
er hins vegar nafnorðið vatnsvæðing (20s). Þess skal getið að langflest dæma Gustavs
eru úr Þjóðviljanum.