Orð og tunga - 01.06.2005, Side 129

Orð og tunga - 01.06.2005, Side 129
Umsagnir um bækur 127 óljós í mörgum tilvikum. Auk þess eru ýmsar miðmyndarsagnir sem eiga sér ekki samsvarandi germynd (t.d. álpast, ásælast og fjargviðrast). 3.3 Föst orðasambönd Eins og áður hefur komið fram er mikil áhersla á föst orðasambönd í OH. Þau eru líka mjög aðgengileg að því leyti að hægt er að fletta þeim upp eftir sögnum ekkert síður en nafnorðum. Sá sem flettir upp sögn- inni standa í orða- og orðasambandaskránni í seinni hluta bókarinnar finnur m.a. þessi orðasambönd: (12) hafa á réttu að standa, láta hendur standa fram úr ermum, láta slag standa, standa fast á sínu, standa fyrir máli sínu, standa í klukku, standa f ströngu, standa með pálmann í höndunum, standa undir nafni, standa við dauðans dyr... Þetta ætti að nýtast almennum notendum vel og ekki síður fræði- mönnum sem hafa áhuga á að kanna föst orðasambönd. Til saman- burðar má nefna að aðeins finnast þrjú orðasambönd með sögninni standa ef henni er flett upp í Merg málsins (1993) enda eru sagnir sjald- an valdar sem uppflettiorð í þeirri bók. Það er að vísu nokkur ókostur að flettiorðin í orða- og orðasam- bandaskránni eru fyrst og fremst nafnorð, sagnir og lýsingarorð þannig að forsetningar og atviksorð verða út undan. Það hefði t.d. verið mjög fróðlegt að geta flett upp á neituninni ekki og fundið á einum stað öll orðasambönd þar sem hún kemur fyrir (sbr. eiga ekki sjö dagana sæla, fara ekki ígrafgötnr um e-ð, verða ekki kápan úr því klæðinu o.s.frv.) en það er því miður ekki hægt. í OH eru litlar upplýsingar um merkingu fastra orðasambanda. Það kemur þó ekki að sök í þeim tilvikum þar sem notandinn veit hver merkingin er eða getur a.m.k. farið nærri um það, t.d. út frá öðrum orðasamböndum undir sama hugtaki. I öðrum tilvikum getur þetta verið vandamál, t.d. í sambandi við orðasambönd sem eru oft notuð í „rangri" merkingu. Til dæmis er algengt að fólk noti orðasambandið finna smjörþefinn afe-u í merkingunni 'kynnast e-u lítillega' en upphaf- leg og viðurkennd merking orðasambandsins er sú að 'fá að kenna á e-u óþægilegu (í fyrsta sirm)'. Þeim sem flettir upp á smjörþefur í OH er vísað í hugtakið lífsreynsla/upplifun og þar er orðasambandið finna smjörþefinn afe-u sett undir skýringuna 'fyrsta reynsla af e-u'. Þessar upplýsingar duga þó ekki sem lýsing á viðurkenndri merkingu þessa orðasambands.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.