Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 13

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 13
13 HELGI RAFN TRAUSTASON KAUPFÉLAGSSTJÓRI hafa alla tíð notað skíði mikið sem samgöngutæki, hóf hann að leggja sitt af mörkum á því sviði. Átti hann drjúg an þátt í að efla Skíðafélag Fljóta- manna og leggja þar með grunn að þeim mikla árangri, sem Fljótamenn náðu á gönguskíðum. Var orðstír þeirr a mikill á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar hvað þessa grein varðaði. Í Haganesvík undu þau hjónin hag sínum vel og þar bættist einn sonur í hópinn árið 1961, Tómas Dagur, sem nú er flugstjóri hjá Icelandair. Þau hjón áttu eftir að eignast tvær dætur, þær Guðrúnu Fanneyju árið 1963, er starfar nú sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu Enjo-vörur, og Hjördísi Önnu, fóta- aðgerða- og snyrtifræðing, en hún fæddist árið 1966. Hún rekur fóta- aðgerðastofuna Tána á Sauðárkróki og er húsmóðir á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð. Á Sauðárkróki Það fór ekki fram hjá nágrönnum Fljótamanna, að hjá SFH hafði hagur snúist mjög til hins betra fyrir atbeina hins unga og djarfa forystumanns. Ýmsu var breytt og hagrætt og nýir rekstrarþættir teknir upp, svo sem að nýta sér aukna umferð ferðafólks til að veita því þjónustu og afla með því fyrirtækinu tekna. Meðal þeirra sem höfðu fylgst með þessu var Sveinn Guðmundsson, þáverandi kaupfélags- stjóri á Sauðárkróki, sem hóf þar störf árið 1946 og hafði unnið ötullega að uppbyggingu og styrkingu kaupfé- lagsins. Sveinn var á þessum árum kominn um miðjan aldur og þótt kapp hans og hæfileikar væru óskertir var hann ekki heilsuhraustur og hafði hug á að ráða sér aðstoðarmann sem gæti létt af honum hluta hins daglega amst- urs svo hann gæti þar með sinnt betur Fjölskyldan um jólaleytið 1963. F.v. Helgi Rafn með Tómas Dag, Trausti Jóel, Rannveig Lilja, Inga Valdís með Guðrúnu Fanneyju. Ljósmynd: Stefán Pedersen.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.