Skagfirðingabók - 01.01.2010, Side 14

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Side 14
14 SKAGFIRÐINGABÓK langtímamarkmiðum og hagsmuna- gæslu fyrir félagið. Hefur hann án efa haft í huga að þar með gæti hann einn- ig þjálfað upp eftirmann sinn, ef svo skyldi verkast. Sveinn kom því að máli við Helga Rafn og bauð honum starf aðstoðarmanns síns hjá KS. Helgi Rafn tók því í fyrstu fjarri, því þau hjónin höfðu hugsað sér að færa sig suður á bóginn fremur en að festa sig enn frekar á landsbyggðinni. Í upphafi munu þau hafa gefið sér að vera þrjú ár hér nyrðra en leita að því búnu nær höfuðborginni, reynslunni ríkari. Svo fór þó fyrir þrábeiðni Sveins að Helgi Rafn lét til leiðast og fluttu þau til Sauðárkróks á árinu 1963. Keyptu þau fyrst hús á byggingarstigi að Hólma- grund 20 á Sauðárkróki, en af augljós- um ástæðum gátu þau ekki flutt inn í það strax, svo þau fluttu fyrst um sinn í húsið að Skagfirðingabraut 13, sem gengið hefur undir nafninu Reykholt, og bjuggu þar uns þau gátu flutt í nýja húsið. Það voru mikil viðbrigði að flytja til Sauðárkróks. Bæði var þar talsvert fjölmennara og meira umleikis en í Fljótunum, einnig var þjónustustig nær því sem þau höfðu þekkt í Reykja- vík. Fyrst um sinn áttu þau tiltölulega lítinn kunningjahóp þar og bitnaði það öllu meira á Ingu Valdísi, enda var hún bundin yfir fjórum ungum börnum og það fimmta bættist svo við á árinu 1966. Þetta átti þó eftir að taka miklum breytingum og það varð sem fyrr og alla tíð, að Helgi Rafn var í eðli sínu félagsmálamaður mikill. Einkum lét hann sér annt um íþrótta- starf og annað því skylt sem sneri að börnum og ungmennum. Á Sauðár- króki kynntist Helgi Rafn fljótlega Guðjóni Ingimundarsyni, íþrótta- kenn ara og félagsmálamanni, sem alla ævi helgaði sig málefnum íþrótta- og ungmennafélaga. Guðjón vissi um áhuga Helga Rafns á þessu sviði og hafði fylgst náið með starfi hans og þátttöku í uppbyggingu íþróttamála í Fljót unum. Honum tókst því að fá Helga Rafn til liðs við ungmenna- félagshreyf inguna í Skagafirði og var Helgi fljót lega kjörinn í stjórn UMSS. Sat hann í henni allmörg ár og var öflugur stuðningsmaður og bakhjarl þess. En körfu boltinn var hans uppá- halds íþrótt, og fljótlega eftir að Helgi kom til Sauð árkróks var mest fyrir hans atbeina stofnuð körfuknattleiks- deild innan vébanda Umf. Tindastóls. Sinnti Helg i Rafn þjálfun deildarinn- ar fyrstu árin. Helgi lét þó ekki þarna staðar numið á sviði félagsmálanna. Hann varð þátttakandi í hinu aldna en síung a Leikfélagi Sauðárkróks, en tók reyndar ekki beinan þátt í leikstarf- semi þess. Þó kom hann fram á einni Helgi Rafn og Sveinn Guðmundsson kaup­ félagsstjóri KS. Ljósm.: Stefán Pedersen.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.