Skagfirðingabók - 01.01.2010, Qupperneq 33

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Qupperneq 33
33 MinningABroT FrÁ VEgAVinnuÁruM Á VATnSSKArÐi urinn og dugði þá ekki að ná fjórum til að komast áfram. oftast þurfti að ná einkunninni 5,5–5,9. Það gat því farið svo, ef margir duglegir utan­ skólanemendur komu, að þeim sem höfðu verið reglulegir nemendur var rutt í burtu þó að þeir hefðu í raun staðist prófið. Líklega þætti þetta nokk uð undarlegt fyrirkomulag nú á dögum. En hvað um það. Ég náði upp í þriðja bekk, en með naum ind um þó. Strax og prófum lauk, seint í maí, dreif ég mig í vegavinnuna, því að nú reið á að safna aurum til næsta vetrar. Vegagerð yfir Vatnsskarð var þá skamm t fram gengin. nýjan veg átti að leggja yfir allt Skarðið. jóhann skipti liði sínu í þrjá flokka og var flokksstjóri yfir hverjum þeirra. Yfir einum flokki var Brynjólfur nokkur, aldrei kallaður annað en Brynki. Þar hafði jóhann bækistöð sína. naut hann þess einn að hafa skúr til afnota – aðrir lágu í tjöldum – og þar hafði hann meira að segja „skrifstofu“ og skrifstofumann. Sá hét Finnbogi og var guðmundsson, síðar hálærður maður og landsbókavörður um langt skeið. Finnbogi sá um að reikna út kaup manna, sem var borgað út viku­ lega. Bækistöð jóhanns og flokkur Brynk a var lengstum við Valadalsá, skammt frá brúnni yfir ána. Annar flokkur var flokkur Sigurðar „gör ings“. Sigurður var svo nefndur því að hann þótti líkj ast hinum þýska nafna sínum í útliti, þó að varla væru þeir líkir að öðru leyti. göringsflokk urinn var vestastur, uppi í ásnum vestan Vatns­ hlíðar, þar sem hallar austur af há­ skarðinu. Á milli þessara tveggja flokk a var svo Egill jónsson með sinn flokk. Egill var Skagfirðing ur, búsett­ ur á Sauðárkróki, en hafði áður verið bóndi í geitagerði í Staðarhreppi. Í hans hlut kom vegarlagningin yfir flóa mikinn vestan Vatns hlíðar og þar aust ur fyrir til móts við Brynka. Að Agli söfnuðust gjarnan Skagfirðing ar, ungir bæði og eldri. Þessi flokkur hafði lengi vel aðsetur á bakka Vatns­ hlíðarvatns vestan megin, skammt frá tóttarbrotum, sem þar eiga að sjást enn. Var það fallegur dvalarstað ur. Síðar fluttist sá flokkur austur á Foss­ flöt, örskammt frá gýgjar fossi í Sæmundará, eins og hún hét þegar þangað var komið. Fyrsta haust mitt á Skarðinu var ég í flokki Brynka og undi mér þar að mörgu leyti vel, þó að ekki félli mér verkstjórn hans alls kostar. Mér fannst Brynki fremur kaldur maður og tillits­ laus. Ég var vitaskuld nýliði og lét lítið á mér bera. Þó fór ekki hjá því að maður kynntist mannlífinu nokk uð. Einkum voru það eldri karlarnir sem drógu að sér athyglina. Stebbi „káti“, Stefán Sveinsson, kenndur við Æsu­ staði, glaðvær, orðhepp inn, sí yrkjandi og oft sætmjúkur þegar líða tók að helgi. Sigfús frá Eiríksstöðum, aldrað­ ur heiðursmað ur, sem sá um kerru­ hestana af stakri alúð. „gendi“, guðmundur Einarsson úr garði syðra, kraftajötunn mikill, sem aldrei skipti skapi. Palli, einnig úr garðinum að ég held, besti dreng ur, dugnaðarmaður, en einfald ur og sótti fast í sop ann þeg­ ar færi gafst á. Eitt sinn vann hann sér það til áfengisnautnar, þegar þörfin var hvað brýn ust, að kneyfa þrettán Egilspilsnera í striklotu og súpa svo sprittið af eld húslampanum á eftir!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185

x

Skagfirðingabók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.