Skagfirðingabók - 01.01.2010, Qupperneq 60

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Qupperneq 60
60 SKAGFIRÐINGABÓK kúaeigendur skiptust á að hjálpa til við reksturinn út úr bænum. Sumar kýrnar voru hálf mannýgar og man ég einu sinni eftir að ein kýrin, grá með hvítan hrygg og var kölluð Hryggja, lagði mömmu mína undir, en kúarekt­ or inn kom þá til skjalanna og lamdi Hryggju svo hún snautaði burt. Óþurrkasumarið mikla 1926 Þetta sumar heyjuðu foreldrar mínir á Reynistaðarengjum, eins og öll árin sem við bjuggum á Króknum. Legið var í tjaldi í um það bil viku í senn, en farið heim um helgar til að afla vista, baka brauð o.fl. og líta eftir þeim sem heima voru, en það var amma gamla með þá Jónas og Harald. Ég var með þeim í heyskapnum, þó ég hafi nú verið heldur liðléttur, en ég gerði þá heldur ekkert af mér á meðan án þeirra vitundar. Til þess var tekið hve erf ið­ lega gekk að þurrka hey þetta sumar því dögum saman var veður með þeim hætti, að eftir drungalega nótt gerði „dagmálaglennu“, eins og það var kall að, ágætis sólskin fram yfir hádegi, en þá dró fyrir sólu og um nón var komin helli­skúrademba sem bleytti allt sem þornað hafði um morguninn. Stytti svo upp undir kvöld. Mollu­ veður með síðdegisskúrum gerði það að verkum að heyið hraktist og varð lélegt fóður þegar það loks náðist upp. Þegar farið var heim um helgar flutti pabbi með sér á vagninum fullfermi sem Rauður gamli dró. En mestallur þessi heyskapur var settur í heystæði, til þess gert á engjunum. Síðan var heyið þakið með torfi sem rist var á staðnum og hnausum hlaðið utan um heyfúlguna til að verja hana fyrir úti­ gangshrossum, þar til heyinu var ekið heim á ísasleðum þegar komið var ak­ færi að vetrinum. Á þessum árum átt­ um við tvær kýr, önnur var auðvitað höfð heima en hina höfðum við með okkur og fengum að hafa hana í fjósi á Reynistað og gekk hún með kúnum þar í haga á daginn. Mamma fór svo og mjólkaði hana á málum og fékk ég ævinlega að fara með henni í þann leiðangur. Það var mikilvægt að hafa alltaf næga mjólk í þessari útilegu. Svo höfðum við prímus til kaffihitun­ ar, að sjóða graut og jafnvel fisk að mig minnir. Eitthvað varð ég að gera mér til dundurs á meðan þau voru að slá og raka. Ég var farinn að geta rakað svolítið og grautað í heyflekkjum, þeg ar viðraði til þess, en þess á milli reyndi ég að leika mér að stráum eins og Jónas Hallgrímsson gerði forðum. Einu sinni fann ég brot úr girðing­ arstaur sem ég ýmist hafði fyrir bíl eða skip og lét hann þá fljóta á skurðunum sem nóg var af, hálffullum af vatni. Ekkert vatn höfðum við annað en úr þessum skurðum sem lágu vítt og breitt um Eylendið, en þess var aldrei neytt án þess að sjóða það fyrst. Kvöld eitt þegar við vorum að borða inni í tjaldinu, gerði ofsastorm af suðvestri og skipti engum togum að tjaldið rifn aði og pabbi varð að fella það í skyndi. Síðan var því nauðsynlegasta pakkað niður í kassa og sett á vagninn. Rauður gamli spenntur fyrir og lagt af stað heim á Krók, því komið var rok, rigning og hálfgert myrkur og ekkert skýli lengur. Ég fékk að gista á Reyni­ stað þessa nótt, en daginn eftir var komið ágætis veður, þau búin að gera við tjaldið og útbúa sig á ný. Ég hafði það gott á Reynistað, lék mér við Sig­
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185

x

Skagfirðingabók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.